Alþýðublaðið - 15.05.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.05.1925, Blaðsíða 4
9 J/4 p nny á pfallon, væru áírætar, «t þær væru réttar, og hann gæti sannað. að þetta værl ann- að en markísurt flaipur, því að þeasir Jcostnaðarliðir áttu að hœJcka og lœJcJca eftir því, sem Jcostnað - urinn Ireyttist raunverulega, og vœri þá auðvelt að fá þeimliðum breytt eftir sönnunargögnum Jóns PorláJcssonar, ef noJcJcur vœru En þvl miður fyrir hann eru þau engin. Hina vegar ketnur þatta líka steino'íucnálinu í heild fckkí mikið vlð, þar sem útskipun í Lund- únum félli niður, ef tekið væri að flytja olíuna Iau?a í olíugeyma- ekipum tií ísiands, eins og ættl að gera, og íylling turm». og Jireinsun þeirra flyttist þá á ol'uatöðvarcar feér á landi, svo að þá gæti aýnt sig, hvað þessi vinna kostaði og þyrfti ekki um það að dsila né ræða um álagnlngu þar. \ £n það einkennilegasta vlð þetta atriðl, cg það sýoir bezt baidagaaðferð manns þess, sem nú er fjármálaráðherrs, er, að útsklpunarkostnaðurinn mas-gum- talaði, Ví penny á gallon, hefir fyrir langu fallið niður, og ber Brltlsh Petroleum Co, nú þann kostnað aí fyrrceindom iVspenny á galton. Eefir þetta fyrir löngu verið upplýst á Alþingi og enginn mun vita það letur en einmitt Jón PorláJcsson sem slœr þessum niðurfallna Jcostnaðarlið fram sem álagi á olíuna. Er þstta eitlr öðru úr þekrl átt. Munar á þessum eina lið hjá hinum reikn- ingsfróða verkfræðingi nm 42 þús. kr, m hinir álagsliðirnir sýna sig að vera einuogis eðli- legir og svo hagkvæmir, sem íslendlngar hafa bszt getað á kosið. Jón Þorláksson mun með þesgutn steinoHuræðum sfnum vera eicstakur í ninni röð, , og sennilega myndu slíkir ráðiierrar ekki þolast annars staðar nn hér á Itndi. Eéðinn Yaldimarsson. Af veiðum kom í gær togar- inn Draupnir (með 80 tn lifrar) og í morgun þórólfar (m. 118), Skallagrímur (m. 120), Mai (m. 103) og til Viðeyjar Kári (m. um 110). Um daginD og veginn. Vlfttalstími Páls tannJækni* *r kl. 10—4, Nætnrlæknir í nótt er Ólafur Þorsteinsson, Skólabrú, — sími 181 Eristján Albertsson, ritstjóri >Varðar<, kemst að þeirri niður- stöðu í síðasta tölublaði, að barna- lærdómur þjóðkirkjunnar só máls bætur í »guðhsts«-máli <því, er íhalds8l,jórnin á í við Br. B. og prentar því til sönnunar meginefni tólfta kafla Helga kvers. Hví slepp ur hann við málasókn? Húsnæðisleysl or nú með allra meata móti f bænum sem eðlilegt er, þar eð fólki og heim- ilom fjölgar örara en húsnæðlð eykst: Fólk flyzt f bæinn, og ungt fólk stofnar hjúskap. Verða einkum barnmörga fjöíakyldurnar f vandraeðum með húsnæði Eftir flutningadapinn í gær eru nser 20 fjölskyidur með þetta 3 — 9 böm húinæðislansar. Er ráðgert að taka verkamannaskýlið til afcota fytir einhverjar þeirra til bráðsbirgða. Surou af húsnæðls- lausa fólkinu hefir verlð hleypt í húsakynni, aem annars eru ekkl mannabú-ttttðir. Sbipin. Lagarfoss var 1 Aber- deen í gær, en Goðafoss fór frá Leith í fyrra dag. Villemoes er nýfarinn frá Austfjörðum tii út- landa. Esja var í gær á Hvamms taoga. Burtför Gullfos* er frestað til morguns vegna þingmanna, er fara austur um. Barnaleikv0linrinn við Grett isgötu verður opnaður á sunnu daginn kemur kl, 10 árd. Veðrið. Hiti (2—7 st.) um alt land. Átt allvíðast suðlæg eða austlæg. Veðurspá: Suðaustlæg átt; úrkoma og þoka víða á Suður- og Austurlandi, Kruipendur hiaðslns, sem hafa biístaðaskifti, tilkynni af- greiðslunni bið nýja heimiiisffttg, svo að blaðið berist skilvislega. Ef vanskil verða á blaðinu. er við komandi kaupandi heðinn að tH- „Gnllfoss“ Burtför sklpsins er frestað þang- að til á morgun (lsugardsg) kl. 4 síðdepls vegna þingslita. Farseðlar sækist fyrir kt 4 f dsg. © Regnhiítar, @1 mest úrva! og ódýrast hjó Harteini Einarssyni & Go. Verzlunin Aida á Bræðra- borgaratíg r8 A, sclur ftalsksr kartöflur á 16 aura J/2 kg. tnjög ódýrar f pokum, og ís!. smjör 2,50 Va Ostar, margár teg. Félag ungra kommúnista heldur fund sunnudaginn 17 þ. m. í húsl U. M F. R. kl. 4 ©. h Mjög áríð, nd' mál á d g krá. Mætið stuxxdvísilegal Stjúrnln kynna það tafarlaust á afgreiðslu þeSB. Sírri 988. Tímaritið »Réttar«, IX. árg., fæst á afgr. Alþbl. mjög fióðlegt og eigulegt rit, — ódýrara fyiir áokiifendur. Giíðspeklféiaírið. Fundur í Sept'mu 1' kvötd k*. 8 Sig- nrður Nordal prófessor flytur erindl. Yélbátnrlnn »Hagar«, ®ign Ste ána Óiafssonar, hefír verið seídur tl! Dalvíkur og er r.ýfar- Inn norður. Söluverð er sagt 13 þús kr. Kitstjóri og ábyrgöarmaöuri HnllbjBm Halldórsaor/, °rontsin. Hallgrims BenediktHSoa?'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.