Alþýðublaðið - 16.05.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.05.1925, Blaðsíða 1
 »9*5 Laugaráaginn 16. maí. X I 2 lötsfeSað. Játning atvinnumálaráðherra. >l>að, sem ég gerði < Krossa- □esl, var til að koma í veg fyrlr svik framvegisr, sagði atvinnu- mál.ráðherra Maguú« Guðmunds- son i þingræða í gær, hinni aíð- ustu á þesBU þingi. Þessi játning kemur helzti selnt, því að þetta er yfirlýsing um það, að í Kroisaae&i hafi svik átt sér stað, þangað tll atvinnu- málaráðherra fór í hina trægu >Krossanessför«. í>etta er líka játning ráðherr- aas um það, að hánn hafi slept Krossanesverksmiðjunni unaan rannsókn og þvf að þola síðan dóm fyrlr þau svik, sem ráðherra ját«r nú að átt hafi sér stað'í Krossanesi. Messur á morgnn. I dómkirk- uani ki ii árd, séra Bjarni Jónsson. I fríkirbjunni kl. 5 síðd. séra Árnl S'gurðsson. I Landa- kotskirkju kl 9 árd. hámessa, kl. 6 siðd. guðsþjóuusta með p-adkua. Listverk&sufn Einars Jónsson- ar verður opið á morgun kl. 1 — 3. Aðgangur ókeypis. Ættl tátækt fólk að nota þetta tækl- færl tll að sjá meistaraverkin. Gert er ráð fyrir, ad ókeypls að gangur verði fyrat um sinn fram- vegis fyrsta sunnudag hvers mánaðar. Af veiðum komu í gær til Hafnarfjarðar togararnir Valpole (m®ð 91 tn. lifrar), Imperialist (m. 142) Drne (m. 102) og hlng- að Skúli tógetl (m. 85) og Karls- etnl (m. 8i) Næturlœkuir aðra nótt er M*gnús Pétursson, Grundarstíg io. Síml 1185. Tímaritið >Réttur«, IX. árg., íæst á afgr. Alþbl., mjög fróðlegt og eigulegt rit, — ódýrara fyrir úskrifendur. Hvítabandiö efnir til skemtana sunnudaginn 17. þ. m. í Ný|a Bió og Iðnó* Skemtiskrá: Nýja Bíó kl. 2 e, m,: - Samspil: Markús Kristjánsson og Eymundur Einarsson. Ræða: Séra Magnús Helgasen. Söngur: Karlakór K. F. U. M. ISnó kl. 4 e. m. Barnasöngflokkur (Aðalst. Eiríksson). Upplestur: Bnríður Sigurðardóttir. Barnadans (Sig. Guðmundssonj.JjT Gamanleikur. Aðgöngumiðar verða seldir á sunnudag frá kl. 10 f. m. til 2 e. m. í Nýja Bíó og kosta kr. 2,00 og í Iðnó frá kl. 10 f. m. til 4 e. m. og kosta 1 krónu. A u g 1 ý s i n g um bústaðaskiitf. Samkvæmt lögum 13. septbr. 1901 um manntal í Reykjavík er húseigendum eða húsráðendum hér í bænum að viðlagðri ait að 40 kr. sekt skylt að tilkynna lögreglustjóra innan tveggja sólarhringa, er ein- hver maður flytur í hús hans eða úr því. Er hór með brýnt fyrir húaeigendum og húsráðendum að gæta vandlega þessara fyrirmæla, og verður fratnangreindum sektum beitt, ef út af er brngðið. Eyðublöð undir flutningstilkynningar fást á akrifBtofu lögreglustjóra. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 14. maí 1925. Jón Hermannsson. Styrktarsjöðor W. Fiscbers. Þeir, sem vilja sækja um styrk úr þessum sjóði, geta fengið af- hent eyðublöð hjá Nie. Bjarnasou, Hafnarstræti 15. Styrkurinn er ætlaður ekkjum og börnum, er mist hafa forsjármenn sína í sjóinn. Umsóknarbréön þurfa að vera komin til Níc. Bjarnasonar fyrir 16. júlt næst komandi. StjórnenduFnir. Hafnarverbfall átti að byrja í Khöfn í gær, ef kröfum verka manna holði ekki áður verið fullnægt. I tregn, sem hingað h*fir borist, segir, að atvinnu- rckendur háfi nú kailað það fram með þráiætl stnu, og hóist þ&ð í gær.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.