Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1991, Blaðsíða 3

Íþróttablaðið - 01.02.1991, Blaðsíða 3
Rtetjóraspiall Nýtt ár heilsar með snjóleysi og vorveðri og skíðagræjurnar rykfalla inni í bílskúr. Veturinn hefur ekki hugsað sér að vingast við skíðaáhugamenn en þeir líta öfundaraugum til kylfinga sem slá þann hvíta allan ársins hring. Snjórinn verður væntanlega eingöngu til í minningu þeirra sem bíða óþreyjufullir en ekki er öll nótt úti enn. Samt er vonandi að vorið taki ekki upp á því að breyta um svip. Það er best grænt. Með nýju ári hefst nýtt tímabil í lífi margra og er íþróttablaðið engin undantekning. Áramótaheit blaðsins var að fjölga sér og sá draumur verður að veruleika á árinu. í stað 6 tölublaða til þessa mun íþróttablaðið koma út 8 sinnum á þessu ári og verður væntanlega framhald á því næstu árin. í kjölfar fleiri tölublaða verður einhver breyting á efnistökum blaðsins — vonandi til batnaðar en aldrei verður þó hægt að gera öllum til hæfis. Sjón er sögu ríkari. Einkaviðtal við ítalska knattspyrnumanninn, Salvatore Schill- aci, markahæsta leikmann heimsmeistarakeppninnar í knatt- spyrnu á Ítalíu, er dæmi um þann metnað sem íþróttablaðið hefur. Leitast verður við að koma lesendum á óvart með einka- viðtölum við þekktustu íþróttastjörnur heims og greinum um menn og málefni sem skipta íþróttahreyfinguna miklu máli. Það er ekki hlaupið að því að fá einkaviðtöl við fremstu íþróttamenn heims en með góðum samböndum verður sá draumur oft að veruleika. í þessu tölublaði eru viðtöl við tvo þekkta íþróttamenn og íþróttablaðið lumar á einhverju fleiru í pokahorninu. HÉRAÐSSAMBÖND INNAN ÍSÍ: HÉRAÐSSAMBANDIÐ HRAFNAFLÓKI HÉRAÐSSAMBANÐ SNÆFELLSNES- OG HNAPPADALSSÝSLU HÉRAÐSSAMBANÐ STRANDAMANNA HÉRAÐSSAMBAND SUÐUR-ÞINGEYINGA HÉRAÐSSAMBAND VESTUR-ÍSFIRÐINGA HÉRAÐSSAMBAND BOLUNGARVÍKUR HÉRAÐSSAMBANDIÐ SKARPHÉÐINN ÍÞRÓTTABANDALAG AKRANESS ÍÞRÓTTABANDALAG AKUREYRAR ÍÞRÓTTABANDALAG HAFNARFJARÐAR ÍÞRÓTTABANDALAG ÍSAFJARÐAR ÍÞRÓTTABANDALAG KEFLAVÍKUR ÍÞRÓTTABANDALAG ÓLAFSFJARDAR ÍÞRÓTTABANDALAG REYKJAVÍKUR ÍÞRÓTTABANDALAG SIGLUFJARÐAR ÍÞRÓTTABANDALAG SUÐURNESJA ÍÞRÓTTABANDALAG VESTMANNAEYJA UNGMENNA- OG ÍÞRÓTTASAMBAND AUSTURLANDS UNGMENNASAMBAND A-HÚNVETNINGA UNGMENNASAMBAND BORGARFJARÐAR UNGMENNASAMBAND DALAMANNA UNGMENNASAMBAND EYJAFJARÐAR UNGMENNASAMBAND KJALARNESÞINGS UNGMENNASAMBAND SKAGAFJARÐAR UNGMENNASAMBAND V-HÚNVETNINGA UNGMENNASAMBANÐ V-SKAFTFELLINGA UNGMENNASAMBANDIÐ ÚLFLJÓTUR UNGMENNASAMBAND N-ÞINGEYINGA SÉRSAMBÖND INNAN fSÍ: BADMINTONSAMBAND fSLANDS BLAKSAMBAND ÍSLANDS BORÐTENNISSAMBAND ÍSLANDS Þorgrímur Hafsteinn Viðar Þráinsson ritstjóri auglýsingastjóri Forsíðumyndin er af Salvatore Schillaci. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Þorgrímur Þráinsson Beinn sími ritstjóra: 685057 Ritstjórnarfulltrúi ÍSÍ: Cuðmundur Gíslason Ljósmyndarar: Grímur Bjarnason, Kristján Einarsson, Gunnar Gunnarsson Skrifstofa ritstjórnar: Bíldshöfða 18. Sími 685380 Aðalritstjóri: Steinar J. Lúðvíksson Framkvæmdastjóri: Halldóra Viktorsdóttir Áskriftargjald kr. 1.480,00 (jan.-jún.) Hvert eintak í áskrift kr. 370,00 Hvert eintak í lausasölu kr. 399,00 Áskriftarsími: 82300 Útgefandi: Fróði hf. Skrifstofa og afgreiðsla: Ármúla 18, sími 82300 Öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir. G. Ben. prentstofa hf. FIMLEIKASAMBAND fSLANDS FRJÁLSÍÞRÓTTASAMBAND ÍSLANDS GLÍMUSAMBAND ÍSLANDS GOLFSAMBAND ÍSLANDS HANDKNATTLEIKSSAMBAND ÍSLANDS HESTAÍÞRÓTTASAMBAND ÍSLANDS ÍÞRÓTTASAMBAND ÍSLANDS JÚDÓSAMBAND ÍSLANDS KARATESAMBAND ÍSLANÐS KNATTSPYRNUSAMBAND ÍSLANDS KÖRFUKNATTLEIKSSAMBAND ÍSLANDS LYFTINGASAMBAND ÍSLANDS SIGLINGASAMBAND ÍSLANDS SKÍDASAMBAND ÍSLANDS SKOTSAMBAND ÍSLANDS SUNDSAMBAND ÍSLANDS TENNISSAMBAND fSLANDS 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.