Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1991, Blaðsíða 7

Íþróttablaðið - 01.02.1991, Blaðsíða 7
„STEIG SKREFINU OFLANGT AFTUR FYRIR MIG“ Tvíburarnir Svanur og Þröstur ásamt syni Svans, honum Ara, sem fæddist tveimur vikum eftir slysið. Svanur Ingvars- son sundkappi datt niður af húsþaki og er nú latnaður fyrir neðan mitti Eftir Ellen Ingvadóttur Myndir: Hreinn Hreinsson Líf Svans Ingvarssonar, sundkappa á Selfossi, tók óvænta stefnu þann 2. september 1989, þegar hann steig einu skrefi of langt — aftur fyrir sig — og féll af húsþaki niður á steypta hellu. Hann slasaðist alvar- lega og er nú lamaður fyrir neðan mitti. Ekki vitum við fyrirfram hvaða ör- lög okkur eru sköpuð þegar við leggj- um niður fyrir okkur meginstefnuna, sem við ætlum að fylgja í lífinu. Á unglingsárunum erum við full af lífs- krafti og tilhlökkun til að takast á við viðfangsefnin sem bíða okkar, hvort sem þau eru í formi náms eða vinnu. Sjaldnast hvarflar að okkur að eitt sekúndubrotgeti íeinni svipan breytt öllum áætlunum okkar og þar með lífi okkar. Það er snjór yfir öllu þegar blaða- maður rennir í hlaðið á heimili Svans á Selfossi. „Þú þekkir húsið á því að það eru tvær spýtur ofan á tröppun- um við innganginn," sagði Svanur þegar stefnumót okkar var ákveðið — og mikið rétt, í snjónum á tröpp- unum eru tveir tréplankar hlið við hlið með bili sem nægir til að rúlla megi hjólastóli upp að dyrunum. Svanurog Þröstureru eineggjatví- burarog svo líkirað ókunnugum hef- ur reynst erfitt, ef það er yfir höfuð gerlegt, að greina á milli þeirra. Þess- ir tveir 27 ára rauðhærðu og bláeygu bræður hafa stundað sund til keppni frá því þeir komu til Selfoss með for- eldrum sínum frá Vestmannaeyjum ári eftir gos. „Það má segja að okkur hafi verið þeytt upp á land," segir Svanur og glottir. „Við höfum stundað íþróttir í 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.