Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1991, Blaðsíða 13

Íþróttablaðið - 01.02.1991, Blaðsíða 13
MAGNÚS MATTHÍASSON, VAL: STURLA ÖRLYGSSON, ÞÓR: „Ég myndi velja Magnús Matthíasson hjá Val. Hann skilar nákvæmlega því sama og erlendir leikmenn, sem hafa spilað með íslenskum liðum, hafa gert hingað til. Hann er stór, sterkur varnarmaður og afburða sóknar- maður. Magnús er án efa einn sterkasti körfuboltamaður íslands ídag. Svo myndi ég veljaTeitÖrlygsson frá Njarð- vík og ráða fjölskyldutengsl engu þar um. Hann er gríðar- lega sterkur varnarmaður og skorar mikið. Með þessa tvo leikmenn innanborðs væri Þór topplið á íslandi." „Jón Kr. Gíslason úr ÍBK vegna þess að hann er bak- vörður sem skorar mikið og er góður í að koma boltanum til samherjanna. Síðan myndi ég velja Teit Örlygsson úr Njarðvík því hann er mjög snöggur bæði í vörn og sókn. Hann er góður skotmaður og gefur góðar sendingar. í Val erum við með fjóra menn yfir tvo metrar á hæð og okkur skortir því ekki hæð heldur hraða og góða skotmenn. Jón Kr. er leikmaður sem er snöggur með boltann upp völl- inn." HREINN ÞORKELSSON, SNÆFELLI: GUÐMUNDUR BRAGASON, GRINDAVÍK: „Ég býst við að ég myndi helst vilja fá Pétur Guðmundsson frá Tindastóli ogjón Kr. Gíslason frá Kefla- vík. Það er virkilega gott að spila með Pétri og liðum á íslandi veitir ekki af stórum mönnum. Jón Kr. er besti bakvörður á íslandi í dag. Hann spilar aðra leikmenn mjög vel uppi og gerir þá í raun betri en þeir eru." „Ég væri sæll ef égfengi þá Pétur Guðmundsson Tinda- stóli og Jón Kr. Gíslason frá ÍBK af mörgum sem koma til greina. Það er mjög greinilegt hversu mikilvægur leik- maður Péturer þvíeftir að hann meiddist hefur gengið illa hjáTindastóli.Jón Kr.eralbesti leikstjórnandi íkörfubolta sem ísland hefur nokkru sinni átt. Þetta eru úrvalspeyjar." 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.