Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1991, Blaðsíða 20

Íþróttablaðið - 01.02.1991, Blaðsíða 20
„Já, mjög gott. Þetta er að vísu afar rólegur bær, hálfgerður svefnbær, en hvað íþrótta- og félagslíf varðar þá er mjög gott að búa hér og ekki síst að fá að alast upp í þessu jákvæða íþrótta- andrúmslofti sem ríkir hér hjá al- menningi. Það hefur verið öflugt íþróttastarf hér undanfarin árog segja má að alltfélagslíf fari fram í gegnum Stjörnuna. Starfsemin ermun öflugri í dagen hún varfyrirtíu árum sem sést best á þvf að sífelIt fleiri krakkareru á kafi í íþróttum. Auk þessaeru nú mun fleiri deildir starfandi innan Stjörn- unnar en áður. Þetta öfluga starf hef- ur skilað því að Stjarnan er komin á blað. Við eigum marga góða íþrótta- menn, ekki bara í handbolta, heldur og í fótbolta og stelpurnar í fimleik- um hafa verið að gera góða hluti. Stjörnumenn hafa fram að þessu lagt mesta áherslu á hand- og fótbolta en auk þess hafa fimleikarnir fengið ágætan stuðning. Stelpurnar hafa lát- ið mest að sér kveða fram að þessu en það er að koma upp strákahópur í fimleikum og það verður spennandi að fylgjast með því hvað verður úr þeim. Þessi góði árangur íþrótta- manna hér í Garðabæ er bein afleið- ing af öflugu og góðu starfi forystu- manna Stjörnunnar. Hingað hafa verið fengnir færir þjálfarar og það hefur verið lagður metnaður í að kenna krökkunum." — Byrjaðir þú snemma í íþróttum? „Ég var átta ára, minnir mig, þegar ég byrjaði í fótbolta en handboltinn kom eitthvað seinna. Fótboltinn skipti mig lengst af meira máli en handboltinn og ég hætti ekki í fót- boltanumfyrren ísumarþegarégvar búinn að leika minn fyrsta leik ífyrstu deildinni." — Var þetta spurning um val á milli hand- og fótboltans hjá þér? „Já, það var of mikið að vera í báð- um greinum sérstaklega eftir að landsliðið fór líka að taka tíma. Ég var í drengjalandsliðinu í fótbolta þegar ég var sextán og sautján ára. Mér þótti það mjög spennandi og var ánægður en svo klúðraðist þetta hjá mér og ég stóð mig ekki nógu vel, með þeim afleiðingum að ég datt út 20 „Ég hætti í fótbolta síðastliðið sumar þegar ég var búinn að leika minn fyrsta leik í 1. deild."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.