Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1991, Blaðsíða 33

Íþróttablaðið - 01.02.1991, Blaðsíða 33
Viðtal: Brynja Tomer Myndir: Ragnar Sigurðsson og fleiri LA ann var tíu ára þegar hann uppgötvaði fót- boltann. Það var gúmí- tuðra sem hann sparkaði í ásamt strákunum í fá- tækrahverfinu í Paler- mó, höfuðborg Sikileyjar. Strákarnir léku sér á götunni og það kom fljót- lega í Ijós að Toto litli bar af. Hann var snöggur í hreyfingum, skotglaður og liðugur eins og köttur. Núna er hann 27 ára og einn þekktasti knatt- spyrnumaður heims. „Það er pabba að þakka að ég hef náð svona langt og það er Guði að þakka að ég er á lífi," segir Salvatore Schilllaci hinn frábæri sóknarmaður Juventus sem vakti mikla athygli í HM síðastliðið sumar fyrir stórkostlegt samspil með Róberto Baggio félaga sínum úr Ju- ventus. Schillaci er einn vinsælasti leikmaðurinn á Ítalíu um þessar mundir og blaðamenn hafa gaman af honum. „Hann er svo yndislega ein- lægur," sagði Giancarlo Emanuel, íþróttafréttamaður ítalska blaðsins Corriere dello Sport þegar ég innti hann álits á Schillaci. ítölsku kolleg- arnir eru sammála um að Toto sé „þægilegur" eins og þeir kalla það, en það þýðir að hann reynir ekki eins mikið að komast framhjá aðgangs- hörðum blaðamönnum og margir fé- laga hans, heldur er hann yfirleitt til- búinn að ræða við þá. Hann virðist enga grein gera sér fyrir því hversu þekktur og virtur hann er, því hann er hlédrægur og honum finnst allt þetta umstang í kringum sig algjör óþarfi. SAMSKIPTA- ERFIÐLEIKAR VIÐ ÍTALSKAN VÖRÐ Það var ekki alveg einfalt að taka viðtal við Schillaci þó að hann væri sjálfur allur af vilja gerður. Einu sinni mæltum við okkur mót í æfingabúð- um Juventus utan við Tórínó heima- borg liðsins. Þegar þangað kom, ætl- uðu starfsmenn staðarins ekki að hleypa mér inn. Rúmlega tveggja 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.