Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1991, Blaðsíða 54

Íþróttablaðið - 01.02.1991, Blaðsíða 54
Þing siglingasambands íslands SIL hélt sitt árlega þing dagana 24. og 25. nóv. s.l. og var það haldið í íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Var þingið vel sótt og starfsamt enda lágu fyrir margar tillögur. Ný stjórn var kosin en hana skipa nú: Ari Berg- mann Einarsson, form., Baldvin Ein- arsson, Þorgeir Björnsson, Páll Hreinsson og Valdimar Karlsson. Hákon hættir hjá íslenskum getraunum Nú um síðustu mánaðarmót hætti Hákon Gunnarsson sem fram- kvæmdastjóri lslenskra getrauna, en því starfi hefur hann gegnt í um þrjú ár. Hákon er á förum til frekara náms í Danmörku. Á þeim tíma sem Hákon hefur verið framkvæmdastjóri ís- lenskra getrauna hafa átt sér stað miklar breytingar á starfi fyrirtækisins. Má þar nefna að sölukerfinu var kom- ið fyrir í sölukössum islenskrar get- spár og auðveldar það alla sölu fyrir- tækisins fyrir utan það að nú er hægt að tippa svo til fram að leik. Pá hönn- uðu Hákon og starfsfólk hans áheita- kerfi fyrir félögin sem er mjög auðvelt í notkun, einnig var svokallaður hóp- leikur settur á laggirnar. Á þessu sést að það hafa verið miklir breytingatím- ar hjá fyrirtækinu í starfstíð Hákons. Við viljum að lokum þakka Hákoni fyrir gott starf og ánægjuleg kynni og óskum honum velfarnaðar í framtíð- inni. ÍSÍ 79 ára Mánudaginn 28. janúar varð ÍSI 79 ára, en sambandið er einmitt stofnað fréttabréf Umsjón: Guömundur Gíslason Frá afhendingu viðurkenningarinnar til prentsmiðjunnar Odda f.v.: Þórður Þorkelsson, í Íþróttahátíðarnefnd ÍSÍ og starfsmaður Odda, Þorgeir Baldurs- son, forstjóri Odda, Sveinn Björnsson, forseti ÍSÍ og Stefán S. Konráðsson, framkvæmdastjóri Íþróttahátíðar 1990. Jón Ármann Héðinsson, formaður stjórnar íslenskra getrauna afhendir Hákoni gjöf að skilnaði fyrir hönd stórnar og starfsfólks. þann dag árið 1912. Að venju hafði framkvæmdastjórn ÍSl opið hús í kaffiteríunni milli kl. 15.00 og 17.00. Hér sést húsið að utan og eins og sést er það mjög langt komið. Ýmsir samstarfsmenn komu og þáðu kaffi og dýrindis kökur og tertur er starfsstúlkur hótelsins höfðu bakað. Á næsta ári verður eflaust meira um dýrðir en þá verður sambandið 80 ára. 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.