Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1991, Blaðsíða 56

Íþróttablaðið - 01.02.1991, Blaðsíða 56
og Anna Lína og hefur tekið virkan þátt í íþrótta- og félagsstarfi þar. Hann var m.a. formaður Clmf. Tjörnesinga í þrjú ár ásamt því að iðka íþróttir. Gunnar hefur undanfarin ár ýmist verið þjálfari eða framkvæmdastjóri HSÞ, hann lauk námi af viðskipta- braut Verkmenntaskólans á Akureyri 1987. Glímusamband íslands Nú um áramótin hóf Jón ívarsson störf á skrifstofu GLÍ sem miðast sér- staklega við að fara í skóla og kynna glímuna. Jón er gamalreyndur glímumaður og hefur setið um langt skeið í stjórn GLÍ. Jón er í heilsdags- starfi. Jón ívarsson. Einar Örn Stefánsson ráðinn framkvæmdastjóri HSI' Einar Örn Stefánsson tók við starfi framkvæmdastjóra Handknattleiks- sambands íslands 15. desember síð- astliðinn. Hann er fyrrverandi fram- kvæmdastjóri Sambands íslenskra bankamanna og fréttamaður RÚV. Framkvæmdastjórinn annast dag- legan rekstur HSÍ, erlend samskipti og þjónustu við starfsnefndir og að- ildarfélög HSÍ. Á verksviði hans eru m.a. fjáröflunarverkefni og umsjón með fjármálum í samvinnu við gjald- kera stjórnar HSI, samstarfssamning- ar við stuðningsfyrirtæki HSI, skipu- lagning landsleikja í samvinnu við starfsnefndir og stjórn HSI og undir- búningur og skipulagning heims- meistarakeppninnar í handknattleik á íslandi í samvinnu við framkvæmda- nefnd keppninnar. Einar Örn Stefánsson. Einar Örn er stúdent frá ML 1970 og þjóðfélagsfræðingur frá Háskóla Islands 1975. Hann var kennari við Gagnfræðaskólann á Hellu 1974- ’76, blaðamaður á Þjóðviljanum 1976-80, fréttamaður útvarps 1980-85 og sjónvarpsfréttamaður 1985-87. Gndanfarin fjögur ár,frá 1. febrúar 1987, hefur Einar Örn verið framkvæmdastjóri Sambands ís- lenskra bankamanna. Auk aðalstarfa sinna hefur hann verið fararstjóri Is- lendinga erlendis um árabil frá 1980. Einar Örn Stefánsson er 41 árs. Hann er kvæntur Ástu R. Jóhannes- dóttur deildarstjóra og eiga þau tvö börn. Hér er Vilhjálmur framkvæmdastjóri íslenskrar getspár að ræða við Björn tölvumann í núverandi aðsetri tölvar- anna. Eins og sjá má er plássið ekki mikið. PÁLL ÓLAFSSON, PJÁLFARI KR í HANDBOLTA Mundir þú treysta þér til þess að leika með landsliðinu um þessar mundir? Páll Ólafsson. „Að sjálfsögðu. Ég treysti mér alltaf til þess að leika með lands- liðinu. Það kom til greina í vetur og Þorbergur Aðalsteinsson talaði við mig. Um það leyti var ég taka viðþjálfun KR-liðsinsog þvíduttu landsliðsmálin, hvað mig varðar, uppfyrir. Nei, ég hef ekki hug- mynd um hvað ég geri næsta vet- ur. Ég reikna með að halda hand- boltaiðkuninni eitthvaðáfram — í það minnsta á meðan ég hef gam- an af henni og heilsan leyfir. Ann- að verður bara að koma á dag- inn." 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.