Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1991, Blaðsíða 32

Íþróttablaðið - 01.04.1991, Blaðsíða 32
fréttabréf Umsjón: Guðmundur Gíslason Sophia og Tom Wallace í heimsókn hjá forseta íslands frú Vigdísi Finnboga- dóttur. (Ljósm. GVA) Curling á ís Nú fyrir skömmu komu hingað í heimsókn hjón frá Seattle í Banda- ríkjunum þau Sophia og Tom Walla- ce en þau eru félagar í Granite Curl- ing Club þar í borg. Erindi þeirra var að kynna íþrótt er nefnist íscurling og er mjög vinsæl — þó sérstaklega í Winnipeg í Kanada. Þessi hjón héldu kynningarfund í íþróttamiðstöðinni í Laugardal og einnig á Akureyri. Voru þessir fundir vel sóttir og vakti þessi íþrótt mikla athygli þeirra er komu á fundina. Þá kom einnig í heimsókn um leið og þessi hjón Pat Bannerman sem er fulltrúi alþjóða curlingssamb- andsins og býr í Lúxemborg. Sam- hliða því að kynna þessa íþrótt hér voru þessir aðilar að óska eftir því að ÍSÍ sækti um aðild að alþjóðasam- bandinu, en nú þegar eru 24 þjóðir aðilar. Til þess að hægt sé að gera þessa íþrótt að grein á vetrarólympíu- leikunum þurfa 25 þjóðir að vera aðil- ar að alþjóðasambandinu svo Island yrði númer 25. Framkvæmdastjórn ÍSÍ hefur nú þegar fjallað um málið en hefur ekki þegar þetta er ritað tekið ákvörðun um hvort sótt verður um aðild að alþjóðasamtökunum. Kennsluskýrslur Fyrir nokkru hafa öllum aðildarfé- lögum ÍSÍ verið sendar starfs-og kennsluskýrslur fyrir árið 1990, en samkvæmt lögum ISÍ eiga félög að skila þeim fyrir 15. aprfl. Gndanfarin ár hefur alltaf borið á því að félög séu sein að skila þessum skýrslum og hefur það haft ýmis vandræði í för með sér fyrir félögin. Vanræksla á því að skila þessum skýrslum getur þýtt að félagið sé sett í keppnisbann þangað til það hefur skilað skýrslun- um, einnig getur það þýtt það að hér- aðssambandið eða viðkomandi félag fái færri fulltrúa á hin ýmsu þing t.d. íþróttaþing eða þing sérsamband- anna. Því er mjög mikilvægt að for- ystumenn félaganna gæti þess vel að þessum skýrslum sé skilað tímanlega og vel útfylltum. Sambandsstjórnarfundur 1991 Ákveðið hefur verið að sambands- stjómarfundur ÍSÍ1991 verði haldinn í íþróttamiðstöðinni í Laugardal laug- ardaginn 4. maí n.k. Á þennan fund mæta forystumenn allra sambands- aðila ÍSl þ.e. héraðs- og sérsambanda ásamt framkvæmdastjórn ISÍ. Þing sambandsaðila Nú er sá tími árs að héraðs- og sérsambönd halda sín ársþing og nú þegar eru eftirtaldir aðilar búnir að l & Jj 1 Nefndarstörf á þingi GDN 3. mars s.l. 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.