Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1991, Blaðsíða 34

Íþróttablaðið - 01.04.1991, Blaðsíða 34
halda sín þing: UMSK, GSÍ, GLÍ, HSK, JSf, ÍÁ, GMSS, CIMSB, GDN og GMSE. Rekstur íþróttahreyfingarinnar Þegar niðurstöður úrvinnslu starfs- og kennsluskýrslna fyrir árið 1989 eru skoðaðar kemur íljós samkvæmt þeim að kostnaður við að reka íþróttahreyfinguna er kr. 1500 millj- ónir. Þetta er mikið fjármagn og að megin hluta kemur það með ýmis- konar fjáröflunum aðildarfélaganna sjálfra. Ef þetta er skoðað nánar kem- ur þetta í ljós: Kostnaðarliðir: Húsaleiga Laun innlendra þjálfara Laun erlendra þjálfara Vaxtagjöld Ferðakostnaður innanlands Ferðakostnaður erlendis Helstu tekjuliðir eru: Húsaleigustyrkir frá bæjar- og sveitarfélögum kr. 117 milljónir Félagsgjöld kr. 78 milljónir Lottó (ÍSÍ og CIMFÍ) kr. 88 milljónir Útbreiðslustyrkur ÍSÍ kr. 21 milljón Getraunir kr. 20 milljónir Æfingagjöld kr. 100 milljónir Auglýsingatekjur kr. 138milljónir Hér er eins og áður er minnst á stuðst við starfs- og kennsluskýrslur fyrir árið 1989 og aðeins drepið á nokkra þætti í sambandi við rekstur hreyfingarinnar. Þingfulltrúar á þingi ÍA 27. febrúar s.l. Frá Trimmnefnd ÍSI Fyrsta Trimmnefnd ISI var skipuð að lokinni ráðstefnu um trimm, sem haldin var hér á landi í september 1971. Núverandi trimmnefnd var kosin í nóvember 1990 og skipa hana: Hermann Sigtryggsson, for- maður, Edda Hermannsdóttir og Loftur Magnússon, öll búsett á Akur- eyri og Margrét Jónsdóttir og Guð- mundur Sigurðsson búsett á höfuð- borgarsvæðinu. Starfssvið nefndarinnar hefur verið skilgreint á eftirfarandi hátt: A) Starf trimmnefndar felst m.a. í almennri fræðslu, hvatningu og kynningu á íþróttum og hollri hreyf- ingu fyrir alla. B) Nefndin skal stuðla að þátttöku sem flestra í trimmstarfi: a) einstaklinga á eigin vegum. b) hjá íþróttafélögum og klúbbum. c) í starfsmannahópum fyrir- tækja og stofnana. d) í skólum. C) Einnig efnir Trimmnefnd til verkefna í samstarfi við ýmsa aðila í þjóðfélaginu. Fyrsti sameiginlegi fundur Trimm- nefndar, þar sem allir voru mættir auk starfsmanns nefndarinnar Guð- mundar Gíslasonar, var haldinn á Ak- ureyri 8. og 9. febrúar 1991. Vegna búsetu nefndarmanna er áformað framvegis að halda fundi ýmist í Reykjavík eða á Akureyri og mun for- maðurinn a.m.k. sitja fundi á báðum stöðunum eftir því sem hann á tök á. A þessum fundi voru rædd drög að vinnuáætlun fyrir árin 1991 og 1992. Mikil umræða var um hinar ýmsu leiðir til að koma á framfæri og vekja almennan áhuga á markmiðum nefndarinnar með hjálp fjölmiðla og kynningarrita. Nefndinni er Ijóst mikilvægi þess að leiðbeinendur trimmhópa og starfsfólk heilsuræktarstöðva séu starfi sínu vaxin. Útgáfa námsefnis og námskeið fyrir þjálfara, eins og raun- ar fræðslunefnd ÍSÍ hefur staðið fyrir, eru brýn verkefni og þurfa sem oftast að vera í gangi. Mjög áhugavert verkefni, sem nefndin vill hrinda í framkvæmd, er Trimmnefnd ÍSÍ að hita upp fyrir skokk. F.v. Edda Hermannsdóttir, Guð- mundur Sigurðsson, Margrét Jónsdóttir, Hermann Sigtryggsson og Loftur Magnússon. kr. 140 milljónir kr. 183 milijónir kr. 44 milljónir kr. 82 milljónir kr. 102 milljónir kr. 94 milijónir 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.