Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1991, Blaðsíða 57

Íþróttablaðið - 01.04.1991, Blaðsíða 57
Einar er metnaðargjarn og stórhuga og á örugglega eftir að láta mikið að sér kveða í framtíðinni. tími aflögu til þess að sinna öðrum áhugamálum og aðspurður sagði hann að ef kærastan hans, Eygló Jós- ephsdóttir, væri ekki líka að æfa með Ármanni hefði hann varla tíma til þess að eiga kærustu. „Það verður að koma fram að félagsskapurinn í Ár- manni eralvegfrábærog þaðeralltaf gaman á æfingum hjá okkur." — Hvað finnst þér almennt um fjálsíþróttir á íslandi? „Að mínu mati er meðalmennska ríkjandi hér á landi hjá mörgum að afreksmönnunum undanskildum en þeir eru í öllum tilfellum kastarar. Kannski er ekki hægt að vænta mikils af frjálsíþróttafólki hér því aðstaðan er slök. Annað slagið kemur upp íþróttamaður sem sættir sig ekki við meðalmennsku og gerir allt til þess að skara fram úr. Hér eru sumir ein- staklingar sem telja sig vera að æfa vel nánast allan ársins hring en bæta „Ætli ég hlaupi nokkurn tímann und- ir 10 sekúndum." íslandsmeistarar í 50 metra hlaupi — Geirlaug Geirlaugsdóttir og Einar Einarsson, bæði úr Armanni. sig aldrei neitt. Og svo eru þeir sömu að býsnast yfir því að ná ekki betri árangri. Þaðereinsogfólk nenni ekki að leggja þaðásigsem þarftil þess að ná góðum árangri. Ástæða þess getur líka verið sú að efnilegum krökkum er ekki nógu vel sinnt í félögunum. Það er margt sem spilar inn í." — Má búast við því að þú hlaupir undir 10 sekúndum í framtíðinni? „Ætli ég geri það nokkurn tímann. Ég man ekki til þess að nokkur hvítur maður hafi hlaupið 100 m undir 10 sekúndum. Auðvitað er það draumur hjá mér en hvort hann rætist kemur í Ijós. Ég ætla að vona að ég nái að bæta mig stórlega á næstu árum. Ef ég ætla mér að ná lágmarkinu fyrir Ólympíuleikana í Barcelona á næsta ári verð égað hlaupa á 10,40 sekúnd- um og setja þar með íslandsmet. Þetta er ekki svo fjarlægur draumur ef allt gengur að óskum." Bifreiðaeigendur BÍLAÞVOTTUR — BÓN Vitið þið að hjá okkur tekur aðeins 15-20 mín. að fá bílinn þveginn og bónaðan. Hægt er að fá bílinn ein- göngu handþveginn. Komið reglulega. Ekki þarf að panta tíma, þar sem við erum með færibandakerfi. Ódýr og góð þjónusta. BÓN' OG ÞVOTTASTÖÐIN HF. ____________Sigtúni 3, sími 14820_ _J 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.