Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1991, Blaðsíða 58

Íþróttablaðið - 01.04.1991, Blaðsíða 58
KEMUR SIGGI, SÉR OG SIGRAR? Islandsmótið í vaxtarrækt, sem fer fram á Hótel íslandi sunnudaginn 14. apríl, verður væntanlega jafn spenn- andi ogendranær. Samt bendir allttil þess að nokkri r af bestu vaxtarræktar- mönnum íslands verði ekki meðal þátttakenda. Óvíst er hvort Guð- mundur Bragason, núverandi ís- landsmeistari, verði með og sömu sögu er að segja um þá Hrein, Kjartan og Valla bakara. Þá er ívar Hauksson í keppnisbanni. Sigurður Gestsson, margfaldur íslandsmeistari í vaxtar- rækt, hefur hins vegar dustað rykið af vöðvunum og kemur sterkur tiI leiks í apríl. Af framansögðu má reikna með að baráttan um íslandsmeistaratitil- inn í vaxtarrækt komi til með að standa á milli Sigurðar Gestssonar og Guðmundar Marteinssonar, sem sigraði á B-mótinu í fyrra. En svo er aldrei að vita nema Jón Páll Sigmars- son drífi sig í niðurskurð og næli sér í titilinn eins og honum einum er lag- ið. Sjón er sögu ríkari. Sigurður Gestsson, margfaldur ís- landsmeistari í vaxtarrækt, verður meðal þátttakenda á Hótel íslandi 14. apríl. HUGMYNDAFLUG Hanna Katrín Friðriksen, landsliðskona íVal íhand- bolta, fékkst til þess að gefa hugmyndafluginu lausan tauminn fyrir ÍÞRÓTTABLAÐIÐ. Hún var beðin um að segja hvað sér dytti fyrst í hug þegar hún las ákveðin orð sem voru lögð fyrir hana. TÍSKA: Aftasta síðan í Pressunni. BROS: Mér verður alltaf hugsað til vinkonu minnar úr Val, Kristínar Arnþórsdóttur, búkonu norður í sveit. VINNA: Sem betur fer er ekki stimpilklukka hjá mér. HELGI: Það þarf einhver að kenna mér á kerfið. Ég er alltaf þreyttari á mánudögum en föstudögum. ÓLAFUR RAGNAR: Ætli sérsveitirnar séu vopnaðar? AST: Hvar er best að leita? FREISTING: Engin spurning, sængin mín þegar klukkan hringir á morgnana. DAUÐI: Mig hefur alltaf langað í vængi — en ég get alveg beðið. PARÍS: Frönskukennarinn minn í MR ráðlagði mér að fara ekki þangað án túlks. FRAM: Mér finnst rautt fallegra. ÍÞRÓTTIR: Upphitun og sturta. Mulningsvélin í Val freistar því þeir hita upp með því að setjast á ofn. Hvernig ætli þeir séu f sturtu? BJARN^ FRIÐRIKSSON: Ég er betri í handbolta. LEIKHÚS: Judith Ezstorgal, leikmaður og þjálfari ÍBV, er á rangri hillu í lífinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.