Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1991, Blaðsíða 59

Íþróttablaðið - 01.04.1991, Blaðsíða 59
Jóhann V. Hróbjartsson varð stiga- hæsti spjótkastari landsins síðastlið- ið sumar. Hann er líka lipur með knöttinn. ÓGILT MEÐ REIMINNI Unnar Garðarsson, frjálsíþrótta- maður í HSK, hefur skipt yfir í ÍR. Unnar hefur keppt í spjótkasti og kringlukasti í gegnum tíðina en reyndar aldrei einbeitt sér að annarri greininni fremur en hinni. Ef hann gerði það kæmist hann líklega í fremstu röð. Hann er öflugur spjót- kastari og hefur kastað lengst rétt tæpa 70 metra í keppni. Eitt sinn náði hann mjög góðu kasti, sem var greinilega yfir 70 metra, og leit því út fyrirað langþráðu takmarki væri náð. En viti menn. Hann var með frekar langar reimar í skónum sínum og steig svo nálægt línunni að hann gerði kastið ógilt með reiminni. Ekki er öll vitleysan eins. Gamla reimin lak yfir línuna. Það fylgir ekki sög- unni hvort Unnar hafi kastað berfætt- ur í næstu atrennu! Jóhann V. Hróbjartsson, spjótkast- ari í USVS, sem varð stigahæsti spjót- kastari landsins síðastliðið sumar, var á tímabili að velta því fyrir sér að skipta yfir í HSK og koma þar með í staðUnnars. Ekkert verðuraf þessum félagaskiptum og mun Jóhann því kasta fyrir USVS næsta sumar. Þess mátil gamansgetaað Jóhann er mjög liðtækur knattspyrnumaður og leik- inn með knöttinn. Hann hefur náðað halda bolta á lofti með 2500 snert- ingum án þess að missa hann í jörð- ina. Geri aðrir betur! ER KNATTSPYRNUFERLI INGVARS GUÐMUNDSSONAR í VAL LOKIÐ? Allt útlit er fyrir það að einn af máttarstólum Vals í knattspyrnu und- anfarin ár, Ingvar Guðmundsson, leiki ekki knattspyrnu framar. Eins og mörgum er kunnugt var Ingvar frá keppni nánast allt síðastliðið sumar utan þess að leika gegn KR í 1. deild og skora tvö mörk. Ingvar fór tvívegis í uppskurð í fyrra vegna rifins liðþófa en fékk engan bata. Eftir að giktar- læknir skoðaði Ingvar og tók myndir af hnénu á honum kom í Ijós að báðir liðþófarnir í öðru hnénu voru farnir og brjóskið dautt. Beinin hafa því verið að nuddast saman og eru tölu- vert skemmd. Að sögn giktarlæknis- ins hefði mátt sjá þetta fyrir á mynd- um ef nógu snemma hefði verið hugsaðfyrir því — og koma í vegfyrir skaðann. Núna snýst málið um að koma Ingvari í aðgerð til þess að hanngeti gengiðóhaltur íframtíðinni en líklega sparkar hann ekki bolta í J. deild framar. Þetta eru grátlegar frétt- ir fyrir knattspyrnumann sem hafði alla burði til þess að ná langt. íþróttafólk! GRÆNMETI ER GÓÐMETI - OG ÍSLENSKT ALBEST Sölufélag garðyrkjumanna Leikur Ingvar Guðmundsson aldrei knattspyrnu framar?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.