Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1991, Blaðsíða 65

Íþróttablaðið - 01.04.1991, Blaðsíða 65
Meistaraflokkur ÍBK árið 1991. komastað hjá liðum í NBA-deildinni en ég skal ekkert segja til um það." Falur rifjar upp æskuárin í Keflavík og segir að Stefán Arnarson þjálfari eigi stóran þátt í því að ala upp góða körfuboltamenn í dag. Hann þakkar Brad Miley, fyrrum leikmanni og þjálfara ÍBK, einnig góðan árangur sinn en hann þjálfaði Fal í2 ár. „Mað- u r er al Itaf að gera sér betu r grei n fy ri r því að æfingar að sumri til skipta verulega miklu máli ef maður vill taka einhverjum framförum. Á sumr- in er hægt að prófa ýmsa nýja hluti sem hentar ekki að reyna á meðan keppnistímabilið er. Tæknilega séð getur maður bætt sig mest á sumrin og að mínu mati er mjögóæskilegtað leggja boltann til hliðar á sumrin." Falur var 16 ára þegar hann lék sinn fyrsta meistaraflokksleik. Ætli hann sé ánægður með það hvernig hann hefur þróast sem leikmaður? „Já, ég er það. Ég tók mestum breyt- ingum þegarég dvaldi í Bandaríkjun- um eins og ég sagði áðan en þegar á heildina er litið er ég ánægður." — Hvernig finnst þér deildin hafa spilast í vetur? „Mér finnst þetta hafa verið skemmtilegur vetur til samanburðar við síðastliðinn vetur. Liðin hafa verið rosalega jöfn og það er aldrei hægt að ganga að sigri vísum. Ég bjóstvið meiri baráttu íhinum riðlin- um en þar eru KR og Njarðvík komin í úrslit þótt nokkrir leikir séu eftir. I okkar riðli er baráttan meiri. Mér finnst jákvætt að Pétur Guðmundsson sé kominn heim til að spila og það gerir deildina skemmti- legri. En mér finnst það skammvinn sæla þegar lið sanka að sér leik- mönnum til þess eins að freista þess að vinna titil. Hvað gerist svo þegar aðkomumenn hverfa á braut? Það, sem hefur komið mér hvað mest á óvart, er hversu Tindastóli hefur gengið illa eftir áramótin eftir að Pét- ur meiddist. Ég átti ekki von á því að svo færi." Sparisjóðurínn í Keflavík í nýju húsnæði að Tjarnargötu 12 í Keflavík. Sparisjóðurinn býður Keflvíkinga og aðra Suðurnesjamenn velkomna til viðskipta á nýja staðinn Nýtt símanúmer er 16600 || SPRRISJÓDU Rlitsl gér uM' sttux/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.