Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1991, Blaðsíða 3

Íþróttablaðið - 01.05.1991, Blaðsíða 3
Ritstjóraspjal I Verður ferðaskrifstofa ÍSÍ að veruleika? Er þetta ekki spurning sem í raun ætti að vera búið að fá svör við fyrir mörgum árum. Tillaga Sundsambands íslands árið 1987 Ieiddi til þess að skipuð var nefnd til þess að kanna hvort það væri ekki fýsilegt fyrir íþrótta- hreyfinguna að stofna sérhæfða ferðaþjónustu fyrir sér- og hérað- ssambönd íþróttasambands íslands. Nefndin skilaði áliti tveimur árum síðar en síðan hefur ekkert verið gert. Mörg haldbær rök er fyrir því að einhvers konar ferðaþjónusta eigi að vera rekin af ÍSÍ. Framkvæmdastjórn ÍSÍ hefur sætt mikilli gagnrýni fyrir áhuga- leysi og dugleysi í þessum málum en margir virtir einstaklingar innan íþróttahreyfingarinnar eru mjög hlynntir því að stofnuð verði ferðaskrifstofa innan hreyfingarinnar. Slík skrifstofa sparar aðilum innan íþróttahreyfingarinnar ekki eingöngu tíma og fyrirhöfn held- ur myndi hún, samkvæmt útreikningum, geta skilað töluverðum afgangi. Ferðakostnaður aðila íþróttahreyfingarinnar, þegar allt er talið með, er nálægt 700 milljónum og því væri mun skynsamlegra að losna við að greiða einhverjum þriðja aðila umboðslaun. Rekstur ferðaskrifstofu myndi ekki aðeins skila tekjum heldur myndi slík skrifstofa stórlega auka alla almenna þjónustu ÍSÍ við sér- og héraðssamböndin. Það hlýtur að vera draumur hvers íþrótta- manns, þjálfara eða stjórnarmanns íþróttafélags að geta farið á inn á ferðaskrifstofu og fengið allar upplýsingar um ferðir, aðstöðu, mót, kostnað og fleira sem viðkomandi hentar. Slíkar upplýsingar ættu að vera haldbærar á einum stað íþróttahreyfingin á að vera sterkara afl út á við, en raun ber vitni, og í krafti stærðar sinnar og styrks hlýtur stofnun ferðaskrifstofu að vera af hinu góða. Þorgrímur Hafsteinn Viðar Þráinsson ritstjóri auglýsingastjóri Forsíðumyndina af Cuðríði Guðjónsdóttur tók Crímur Bjarnason. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Þorgrímur Þráinsson Beinn sími ritstjóra: 685057 Ritstjórnarfu I Itrúi ÍSÍ: Cuðmundur Gíslason Ljósmyndarar: Crímur Bjarnason, Kristján Einarsson, Gunnar Gunnarsson Skrifstofa ritstjórnar: Bíldshöfða 18. Sími 685380 Aðalritstjóri: Steinar J. Lúðvíksson Framkvæmdastjóri: Halldóra Viktorsdóttir Stjórnarformaður: Magnús Hreggviðsson Áskriftargjald kr. 1.480,00 (jan.-jún.) Hvert eintak í áskrift kr. 370,00 Hvert eintak í lausasölu kr. 399,00 Áskriftarsími: 82300 Útgefandi: Fróði hf. Skrifstofa og afgreiðsla: Ármúla 18, sími 82300 Öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir. C. Ben. prentstofa hf. HÉRAÐSSAMBÖNDINNAN ÍSl: HÉRAÐSSAMBANDIÐ HRAFNAFLÓKI HÉRAÐSSAMBAND SNÆFELLSNES- OG HNAPPADALSSÝSLU HÉRMISSAMBAND STRANDAMANNA HÉRAÐSSAMBAND SUÐUR-ÞINGEYINGA HÉRAÐSSAMBAND VESTUR-ÍSFIRÐINGA HÉRAÐSSAMBAND BOLUNGARVÍKUR HÉRAÐSSAMBANDIÐ SKARPHÉÐINN ÍÞRÓITABANDALAG AKRANESS ÍÞRÓTTABANDALAG AKUREYRAR ÍÞRÓTI'ABANDALAG HAFNARFJARÐAR ÍÞRÓTTABANDALAG (SAFJARDAR ÍÞRÓTTABANDALAG KEFLAVÍKUR ÍÞRÓTTABANDALAG ÓLAFSFJARÐAR ÍÞRÓTTABANDALAG REYKJAVÍKUR ÍÞRÓTTABANDALAG SIGLUFJARÐAR ÍÞRÓTTABANDALAG SUÐURNESJA ÍÞRÓTTABANDALAG VESTMANNAEYJA UNGMENNA- OG ÍÞRÓTrASAMBAND AUSTURLANDS UNGMENNASAMBAND A-HÚNVETNINGA UNGMENNASAMBAND BORGARFJARÐAR UNGMENNASAMBAND DALAMANNA UNGMENNASAMBAND EYJAFJARBAR UNGMENNASAMBAND KJALARNESÞINGS UNGMENNASAMBAND SKAGAFJARÐAR UNGMENNASAMBAND V-HÚNVETNINGA UNGMENNASAMBAND V-SKAFTFELLINGA UNGMENNASAMBANDIÐ ÚLFLJÓTUR UNGMENNASAMBAND N-ÞINGEYINGA SÉRSAMBÖND INNAN ÍSÍ: BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS BLAKSAMBAND ÍSLANDS BORÐTENNISSAMBAND ÍSLANDS FIMLEIKASAMBAND ISLANDS FRJÁLSÍÞRÓTTASAMBAND ÍSLANDS GLÍMUSAMBAND ÍSLANDS GOLFSAMBAND ÍSLANDS HANDKNATTLEIKSSAMBAND ÍSLANDS HESTAÍÞRÓTTASAMBAND ÍSLANDS ÍÞRÓTTASAMBAND ÍSLANDS JÚDÓSAMBAND ÍSLANDS KARATESAMBANDISLANDS KNATTSPYRNUSAMBAND ÍSLANDS KÖRFUKN ATTLEIKSS AMB AND fSLANDS LYFTINGASAMBAND ÍSLANDS SIGLINGASAMBAND ÍSLANDS SKfDASAMBAND ÍSLANDS SKOTSAMBAND ÍSLANDS SUNDSAMBAND ÍSLANDS TENNISSAMBANDISLANDS 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.