Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1991, Blaðsíða 14

Íþróttablaðið - 01.05.1991, Blaðsíða 14
Dýrasti knattspyrnumaður heims og jafnframt sá fallegasti á Ítalíu, að mati ítölsku kvenþjóðarinnar, Roberto Baggio, í einkaviðtali við íþróttablaðið Viðtal: Brynja Tomer Myndir: Ragnar Sigurðsson og fleiri oberto Baggio, hrokkinhærði og brosmildi leikmað- urinn, sem lék svo einstaklega vel í HM á Ítalíu í fyrra, er dýrasti knattspyrnu- maður heims. Stórl- iðið Juventus á íta- Jlíu keypti hann fyrir 800 milljónir ís- lenskra króna og enginn veit með vissu hver laun hans eru. En j)au munu vera nálægt 250 þúsund krónum á DAG! Hann hefur ekki þótt standa sig jafn vel með Ju- ventus og menn vonuðust til, en þó hafa Juventus-menn hug á því að halda honum alla vega út næsta leikár. Roberto er afskaplega skemmti- legur maður í viðkynningu, hann er léttur í lund og augun geisla þegar hann hlær. Hann tók vel í að veita ÍÞRÓTTABLAÐINU einka- viðtal og hitti blaðamann fyrst íæf- ingabúðum Juventus skammt frá Tórínó og síðan á veitingahúsi í borginni jaar sem haldið var áfram að rekja úr honum garnirnar. „Þarf ég nokkuð að svara þér á ís- lensku?" spurði hann örvæntinga- fullur en glottandi í upphafi við- talsins. Það tók ekki langan tíma að „ná sambandi" við Roberto, eða ná því „flæði" sem mikilvægt er í samskiptum fólks. Hann hefur sterka útgeislun og er með ein- dæmum aðlaðandi maður, enda ekki að ástæðulausu að í öllum at- hugunum meðal kvenþjóðarinnar á Ítalíu er hann í efsta sæti sem vinsælasti maður landsins. Stríð milli Fiorentina-og Juventusaðdáenda Roberto Baggio varð þess vald- andi að ítalska landsliðið í knatt- spyrnu þurfti að æfa fyrir luktum dyrum fyrir HM á Ítalíu í fyrra. Ahorfendum var bannað að fylgj- ast með æfingum og blaðamenn áttu í mesta basli með að fylgjast með undirbúningnum. Ástæðan var sú að vorið 1990 keypti Juvent- 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.