Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1991, Blaðsíða 43

Íþróttablaðið - 01.05.1991, Blaðsíða 43
LIÐ ÁRSINS Stefán Kristjánsson, FH (5) Alexei Trufan, Víkingi (7) Einar Þorvarðarson, Val (5) Sigmar Þröstur Óskarsson, ÍBV (5) Valdimar Grímsson, Val (11) jakob Sigurðsson, Val (10) Birgir Sigurðsson, Víkingi (11) Jón Kristjánsson, Val (7) Eftirtaldir leikmenn fengu einnig stig: Pier Bamruk, Haukum (4) Gylfi Birgisson, ÍBV (3) Sigurður Bjarnason, Stjörnunni (2) Sigurður Gunnarsson, ÍBV (2) Magnús Árnason, Haukum (2) Gústaf Bjarnason, Selfossi (1) Brynjar Harðarson, Val (1) Bjarki Sigurðsson, Víkingi (1) Axel Björnsson, Stjörnunni (1) Páll Ólafsson, KR (1) Magnús Sigurðsson, Stjörnunni (1) Halldór Ingólfsson, Gróttu (1) Karl Þráinsson, Vfkingi (1) Einar Sigurðsson, Selfossi (1) Konráð Olavsson, KR (1) Löngu og ströngu keppnistímabili handknattleiksmanna er lokið og geta menn eflaust dregið einhvern lærdóm af fyrirkomulaginu. Var það til bóta fyrir handknattleiksíþróttina? Sóttu fleiri áhorfendur leikina? Og svo mætti lengi spyrja. ÍÞRÓTTA- BLAÐIÐ sló á þráðinn til þjálfara þeirra liða sem leika í 1. deild og bað þá um að stilla upp „liði ársins" að þeirra mati — úr röðum andstæðing- anna.Tveir leikmenn komustíliðhjá öllum þjálfurunum og hlutu því fullt hús eða 11 stig. Þetta voru þeir Valdi- mar Grímsson, Val og Birgir Sigurðs- son, Víkingi. Þeir stóðu sig báðir frá- bærlega vel í vetur. Jakob Sigurðs- son, Val, hlaut líka glæsilega kosningu — eða 10 stig af 11 mögu- legum. Það kemur ekki á óvart að helm- ingur leikmannanna í „liði ársins" leika með Val því liðið blómstraði í úrslitakeppninni. Valsmenn fengu líka flest stig liðanna, eða 34 en Vík- ingar fengu næstflest stig, samtals 20. 84 stig voru í „pottinum" og skiptust þau á eftirfarandi hátt á milli liðanna: Valur 34 Víkingur 20 ÍBV 10 Haukar 6 FH 5 Stjarnan 4 KR 2 Selfoss 2 Grótta 1 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.