Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1991, Blaðsíða 48

Íþróttablaðið - 01.05.1991, Blaðsíða 48
fréttabréf Umsjón: Guðmundur Gíslason Alls mættu 37 fulltrúar héraðs- og sérsambanda á sambandsfund ÍSÍ. Sambandsstjórnarfundur ÍSÍ Laugardaginn 4. maí var sam- bandsstjómarfundur ÍSÍ haldinn í Iþróttamiðstöðinni í Laugardal. Setu- rétt á þessum fundi eiga formenn allra héraðs- og sérsambanda ásamt framkvæmdastjórn ÍSÍ. Helstu mál þessa fundar voru skipting á útbreiðslustyrk til sérsam- banda og álit nefndar um afreks- íþróttir. Þessi nefnd hafði verið skipuð af framkvæmdastjórn og áttu sæti í henni: Hannes Þ. Sigurðsson, form., Quðni Halldórsson, Kolbeinn Páls- son, Lára Sveinsdóttir, Guðmundur Harðarson og Ólafur Jónsson. Starfs- maður nefndarinnar var Jón Erlends- son. (Jrðu miklar umræður um álit nefndarinnar og hvernig bæri að standa að þessum málum í framtíð- inni. Eftir hádegisverð var öllum fundar- mönnum boðið að skoða hin nýju húsakynni íslenskrar getspár eða þann hluta sem þegar hefur verið tek- inn í notkun undir tölvudeildina. Alls mættu 37 fulltrúar héraðs- og sérsambanda á þennan fund af 48 og verður það að teljast frekar léleg mæting. Evrópuráðstefna um sundmót á næsta ári Helgina 4.-5. maí stóð Sundsam- band Islands fýrir Evrópuráðstefnu þar sem fjallað var um sundmót á næsta ári þ.e. staðsetningu, fram- kvæmd og tímasetningu. Alls mættu um 150 manns frá 37 þjóðum í Evrópu ásamt þátttakendum frá Astralíu, Bandaríkjunum, Kanada og Túnis. Þess má geta að þátttakendur- nir frá Ástralíu voru 36 tíma að kom- ast til íslands og stoppuðu í 32 tíma og fóru svo heim, en þeir leggja mikið upp úr því að fylgjast með hvernig staðið er að þessum málum í Evrópu. Framkvæmd þessarar ráðstefnu tókst með miklum ágætum og var Sundsambandinu þakkað vel fyrir og það nefnt af fleirum en einum að aldrei áður hefði þessi ráðstefna tek- ist jafn vel í allri framkvæmd. Kvennahlaup 1991 Iþrótta- og tómstundaráð Qarða- bæjar mun standa fyrir Kvennahlaupi nú í sumar, en eins og menn muna þá fór fram slíkt hlaup í fyrsta skipti í fyrra í tengslum við Íþróttahátíðina og tókst það mjög vel. Þetta hlaup mun verða með líku sniði og síðast. 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.