Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1991, Blaðsíða 50

Íþróttablaðið - 01.05.1991, Blaðsíða 50
ALLALEIÐ A TOPPINN Valdimar Crímsson er vissulega skemmtilegur og athyglisverður maður og ekki er hægt að segja að klæðaburðurinn komi á óvart. Hann tekur á móti blaðamanni íþrótta- blaðsins í klassískum hversdagsföt- um íþróttamannsins, gráum trimm- buxum, hvítum stuttermabol og sandölum. Handtakið er traust og Valdimar býður til sætis í stofu þar sem gutlar í Phil Collins í Pioneer- græjum en á lágreistu borðinu eru léttar veitingar sem í Ijós kemur síð- ar að eru í uppáhaldi hjá gestgjafan- um: Ostar, kex og sterkt og gott kaffi. Valdimar er fremur frjálslegur í framkomu og opinskár en í senn alvörugefinn þótt hann geri að gamni sínu eins og aðrir. Hann er einlægur. Hann virðist hafa sjálfs- traust en hreykir sér þó ekki, hvorki leynt né Ijóst. Talar blátt áfram um hæfni sína eins og sjálfsagðan hlut. Fer þó hjá sér þegar honum er hrós- að. Hann hefur ávallt tekið íþrótta- iðkun sína alvarlega og það endur- speglast í svip hans þegar talið berst að henni. ^ Nýkrýndur íslandsmeistari, markakóngur deildar- keppninnar, leikmaður ■ ársins að mati 'and- stæðinganna og ySHnðul sterkur landslið- smaður um ára- bil. Líklega orð- f < inn einn af bestu hornamönnum í fs- lenskri handboltasögu. Er þó ekki nema 25 ára gamall (fæddur 5.12 '65) og á eflaust mörg aírek óunnin. Daginn sem hann er tekinn tali er hann nýkominn úr prófi í Tækniskól- anumþarsemhanneraðljúkanámi í iðnaðartæknifræði. Hann þjálfar yngri flokk hjá Val með góðum ár- angri og segist fá mikið út úr því starfi. Framtíðin er óráðin en hann veltir þó fyrir sér möguleikum eins og framhaldsnámi jafnhliða atvinnumennsku erlendis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.