Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1991, Blaðsíða 3

Íþróttablaðið - 01.06.1991, Blaðsíða 3
Efnisvfirlit Um þessar mundir er baráttan í 1. deild íslandsmótsins í knattspyrnu í algleymingi og harður slagur á toppi og botni deildarinnar. í upphafi mótsins spáðu flestir þvíað KR myndi hampa íslandsbikarnum í haust en hvað segir þjálfari liðsins, Guðni Kjartansson um þá spádóma. Guðni hefur skapað sér gott orð sem þjálfari og stýrir vesturbæjarrisanum í fyrsta skipti. Að margra dómi var gengið fram hjá Guðna þegar Bo Johanson var ráðinn landsliðsþjálfari en hvert er álit Guðna á KSI? Og hvert er hans álit á knattspyrnunni á íslandi yfir- höfuð? Um nokkurra ára skeið höfum við átt spjótkastara ífremstu röð íheiminum og það er álit manna að Pétur Guðmundsson eigi að geta velgt þeim bestu í kúluvarpi undir uggum. Stefán Jóhannsson, sem er einn virt- asti frjálsíþróttaþjálfari landsins og vakinn og sofinn í starfinu, segir sitt álit á afreksmönnum Islands í frjáls- íþróttum í viðtali við íþróttablaðið. Hann heldur því fram að nokkrir Is- lendingar eigi góða möguleika á því að komast á verðlaunapall á heims- meistaramótinu í frjálsíþróttum sem fer fram í ágúst. Mikið hefur verið rætt og ritað um félagaskipti knattspyrnumanna hin síðari ár og peningagreiðslur sem fylgja jafnan í kjölfarið. Blaðamaður íþróttablaðsins gerði úttekt á því hversu margir „útlendingar" leika með liðunum í 1. deild og hversu margir séu í rauninni uppaldir hér. Borgar það sig, þegartil lengri tíma er litið, að sanka að sér útlendum leik- mönnum einsog Víkingurog KR hafa gert undanfarin ár, eða standa þau lið betur að vígi sem leggja rækt við yngri flokkana og tefla fram „heima- leikmönnum"? 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.