Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1991, Blaðsíða 65

Íþróttablaðið - 01.06.1991, Blaðsíða 65
Texti: Lúðvík Örn Steinarsson Myndir: Gunnar Gunnarsson, Ijósmyndastofan Myndarfólk ofl. Golfíþróttin hefur átt æ meir upp á pallborð landsmanna hin síðari ár, og er nú svo komið að golfið er orðið ein vinsælasta íþróttagrein hér á landi. Biðlistar eru í sumum golf- klúbbanna eftir inngöngu og trygg- ingu greiðs aðgangs að golfvöllum viðkomandi golfklúbba. Það er með golfíþróttina eins og aðrar íþróttir að margir þátttakendanna iðka íþróttina af heilsubótarhugsjón, en aðrir taka íþróttina af meiri alvöru. Karen Sævarsdóttir, Golfklúbbi Suð- urnesja, er ein þeirra sem tekur íþrótt sína alvarlega. Hún hefur tvisvar orðið íslandsmeistari í golfi, þrátt fyrir að vera aðeins átján ára. FYRSTU VERÐ- LAUNIN ÁTTA ÁRA Það verður enginn meistari í íþrótt sinni á einni nóttu og Karen byrjaði snemma í golfinu. „Ég fékk mín fyrstu verðlaun í golfi þegar ég var átta ára gömul. Ætli ég hafi ekki verið u.þ.b. sex ára þegar ég tók mín fyrstu högg og fór að spila golf." En af hverju golf? „Ástæðan fyrir því að ég byrjaði í golfi er sú að foreldrar mínir stunda golf. Þegarégvarsmástelpa tóku þau mig oft með upp á golfvöll og þar fékk ég að slá. Mér var ekki ýtt út í horn með ónýta kylfu og látin slá þar, heldur fékk ég að slá á vellinum. Mamma og pabbi leiðbeindu mér, þegar við átti, og kenndu mér réttu tökin. Þaðer náttúrlega löng leið fyrir smástelpu að fara heilan golfhring og þegar ég tók að þreytast var brugðið á það ráð að láta mig setjast á golfkerr- í golfskalann. Og hvernig hefur þér gengið? „Ég get varla sagt annað en að mér hafi gengið nokkuð vel. Markmið mitt fyrir hvert sumar hingað til hefur verið að bæta mig sem kylfingur og það hefur tekist og ég er ánægð með það. Ég held að ég sé ekkert betri heldur en aðrar stelpur sem æfa golf reglu- lega. Þetta er frekar spurning um dagsform þegar út í keppni kemur og þá á ég við að til þess að allt gangi upp í golfinu, sem og f mörgum öðr- um íþróttagreinum, þurfa allar að- stæður að vera í lagi. Keppandinn þarf að vera í toppformi andlega og líkamlega, völlurinn í góðu standi og veðrið ákjósanlegt. Þetta eru margir þættir sem tvinnast saman og skiptir hér engu hvort í hlut á karl eða kona, ungur maður eða gamall. Leikur minn er alls ekki gallalaus, égá margt enn eftir ólært og ég get á stundum spilað alveg hræðilega illa." Nei, þetta er ekki Karen beldur móðir hennar, Guðfinna Sigurþórsdóttir, en hún var fyrsti íslandsmeistari kvenna og vann þrjú ár í röð, eða frá 1968 til ársins 1970. una og svo var ég dregin á henni upp LEIK EKKI GALLA- LAUST 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.