Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.06.1991, Blaðsíða 79

Íþróttablaðið - 01.06.1991, Blaðsíða 79
Tadeuzs Jón Baran með verð- launapeninginn. Þröstur Friðþjófsson tekur við verðlaunapeningi sínum. inn. Við vorum sviknir og okkur sagt að búið væri að lofa öðrum hótelher- bergjunum. Þettavarkannski sálrænt stríð hjá þeim en við fengum inni á einhverri heimavist. Við gátum ekki fengið leiðréttingu á þessum málum og létu menn þetta fara í skapið á sér. Þegar við kvörtuðum hótuðu Þjóð- afbrigðum vel. „Ef Jóhann hefði heyrn væri hann toppmaður í 1. deildinni," segir Daði. „Það segir sig sjálft að það er erfitt að spila hand- bolta þegar maður er heyrnarskertur og sérstaklega er erfitt að leika varn- arleik. Það er erfitt að leika kerfis- bundinn handbolta. Leikmönnum Fulltrúar verðlaunahafa á mótinu, ísland, Þýskaland, Italía. verjarnir að koma í veg fyrir það að við fengjum að halda Evrópumótið á íslandi 1995." Stórskyttan Jóhann Ágústsson var kjörinn leikmaður mótsins og hann varð einnig markahæstur með 46 mörk. Að sögn Daða æfði Jóhann um tíma með HK og þótti standa sig með hættir til að hanga mikið á boltanum og spila flata vörn. Aðall okkar á Evrópumótinu var góður varnarleik- ur. Breiddin meðal heyrnarskertra er ekki mikil og við höfum í raun bara úr 16 leikmönnum að velja. Sá yngsti, sem lék meðokkur í Þýskalandi, er 17 Frá verðlaunaafhendingunni. Jóhann Ágústsson, besti og markahæsti leikmaður mótsins. ára en sá elsti 43 ára. Framundan hjá okkur er afmælismót Iþróttafélags heyrnarlausra í nóvember og verða Þjóðverjar þá meðal keppenda. Þrátt fyrir allt, sem á undan er gengið, munum við taka vel á móti þeim og reyna að gera mótið eftirminnilegt." 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.