Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1991, Blaðsíða 6

Íþróttablaðið - 01.10.1991, Blaðsíða 6
LIÐ ÁRSINS SAMSKIPADEILD Fjórða árið í röð stóð ÍÞRÓTTA- BLAÐIÐ fyrir vali á „Liði ársins" í 1. deild sem er valið af þjált'urum lið- anna. Valið fór þannig fram að þjálf- ararnir stilltu upp ellefu manna lið- um, skipuðum leikmönnum úr öðr- um liðum en þess sem viðkomandi þjálfaði. Eftir að þjálfararnir höfðu valið „Lið ársins" hver fyrir sig var stiga- fjöldi leikmannanna lagður saman og þeir, sem hlutu flest stig í hvert sæti, tryggðu sér sæti í liðinu. Eftir- taldir þjálfarar tóku þátt í valinu: Ás- geir Elíasson (Fram), Ingi Björn Al- bertsson (Val), Hörður Hilmarsson (UBK), Sigurlás Þorleifsson (ÍBV), Jó- hannes Atlason (Stjörnunni), Guðni Kjartansson (KR), Óskar Ingimundar- son (Víði), Ólafur Jóhannesson (FH), Logi Ólafsson (Víkingi), Ormar Ör- lygsson (KA). Alls komust 38 leikmenn á blað og skiptust þeir þannig á milli liðanna: Fram (7), Víkingur (7), Valur (6), FH (5), KR (4), Stjarnan (3), Breiðablik (3), ÍBV (2), KA (1). Eins og fram kemur áttu þjálfarar greinilega mjög erfitt með að gera upp á milli markvarða liðanna því stigin dreifast á það marga markverði að Stefán Arnarson (FH) kemst í liðið þótt hann hljóti „bara" þrjú stig. Pétur Ormslev, fyrirliði Fram, er eini leikmaðurinn sem fær fullt hús eða 9 stig. Sævar Jónsson, Guð- mundur Steinsson og Hlynur Stefáns- son fá allir 7 stig. Þess má til gamans geta að Pétur Ormslev og Sævar Jóns- son hafa verið í liði ársins í öll skiptin sem íþróttablaðið hefur staðið fyrir valinu. Að þessu sinni eru 12 leikmenn í liði ársins því framlínumennirnir, Atli Einarsson og Leifur Geir Hafsteins- son, fengu báðir 4 stig og hljóta því báðir sæti í liðinu. Pétur Ormslev lék frábærlega vel í sumar og var eini leikmaðurinn í Samskipadeildinni sem fékk atkvæði frá öllum þjálfurunum í vali á liði ársins. yin 110 stig serr i voru í pottinum skiptust eftirfar- andi á milli liða: 1. Fram 23 stig 2. Víkingur 23 stig 3. Valur 16 stig 4. FH 13 stig 5. ÍBV 11 stig 6. Breiðablik 8 stig 7. KR 8 stig 8. Stjarnan 6 stig 9. KA 2 stig Samantekt: Helgi Kristjánsson Texti: Þorgrímur Þráinsson EFTIRTALDIR LEIKMENN FENGU EINNIG STIG í KJÖRINU: ÞRJÚ STIG Guðmundur I. Magnússon, Víkingi Hörður Magnússon, FH Sveinbjörn Hákonarson, Stjörnunni Þormóður Egilsson, KR TVÖ STIG Kristinn R. Jónsson, Fram Bjarni Sigurðsson, Val Ólafur Kristjánsson, FH Ormar Örlygsson, KA Ingólfur Ingólfsson, Stjörnunni Birkir Kristinsson, Fram Baldur Bjarnason, Fram Helgi Björgvinsson, Víkingi Hilmar Sighvatsson, UBK Ólafur Gottskálksson, KR Sigurður Björgvinsson, KR EITT STIG Arnaldur Loftsson, Val Valur Valsson, UBK Ágúst Gylfason, Val Jón Erling Ragnarsson, Fram Valdimar Kristófersson, Stjörnunni Baldur Bragason, Val Guðmundur Hreiðarsson, Víkingi Janni Zilnik, Víkingi Izudin Dervic, FH Kristján Jónsson, Fram Rúnar Kristinsson, KR 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.