Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1991, Blaðsíða 28

Íþróttablaðið - 01.10.1991, Blaðsíða 28
(37) ★ Hvaða leikmaður 1. deiidar er mest vanmetinn að þínu mati? 16 svöruðu Kristinn R. Jónsson 16 svöruðu Hörður Magnússon 6 svöruðu Jón Sveinsson 5 svöruðu Magni Blöndal Pétursson 5 svöruðu Atli Einarsson 69% vildu fækka þeim, láta þá dæma fleiri leiki í 1. deild og greiða þeim laun 19% vildu óbreytt ástand 9% vildu gera eitthvað annað 3% svöruðu ekki 25% leikmanna tóku ekki afstöðu en Kristinn R. Jóns- son og Hörður Magnússon fengu flest atkvæði, eins og sjá má. Alls fengu 47 leikmenn í Samskipadeildinni atkvæði og flestir þeirra 1-3 atkvæði. Þessar niðurstöður er dálítið athyglisverðar. Meirihluti leikmenn vill fækka dómurum, að þeir bestu dæmi oftar og að þeim séu greidd laun. Það er staðreynd og hefur komið í Ijós í sumar að þrír dómarar, að minnsta kosti, ráða engan vegin við það að dæma í Samskipadeildinni og slíkt gengur ekki til lengdar þegar eitt mark skilur jafnvel á milli þess að verða íslandsmeistari eða ekki. Vafasömum dómum verður að fækka, leikmenn verða að geta treyst dómurum og meiri samræmi verður að vera í dómgæslunni. Margar athyglisverðar tillögur bárust frá þeim sem merktu við valkostinn „annað — hvað". Hér er nokkrar: ★ Gera þarf meiri kröfur til dómara. Eftirlitsmenn þurfa að vera virkari og dómarar eiga að geta „dottið út" á miðju sumri ef þeir standa sig ekki. Einnig þarf að borga þeim betur. ★ Hafa 10 dómara og greiða þeim laun. Hafa eftirlit strangara og þeir eiga að geta fallið á milli deilda. ★ Þjálfa þá betur með sömu línuvörðum. Láta dómara frá „minni" félögum dæma til að koma í veg fyrir hlut- drægni. ★ Taka upp strangt eftirlitskerfi og ef þeir standa sig ekki á að vera hægt að skipta þeim útaf eins og leikmönn- (38) ★ Hvaða leikmaður 1. deildar er mest ofmetinn að þínu mati? 20 svöruðu Ríkharður Daðason 15 svöruðu Atli Eðvaldsson 12 svöruðu Hörður Magnússon 11 svöruðu Sævar Jónsson 9 svöruðu Pétur Ormslev 8 svöruðu Pétur Pétursson 8 svöruðu Ólafur Gottskálksson 7 svöruðu Helgi Björgvinsson 6 svöruðu Þorvaldur Örlygsson Leikmenn í 1. deild telja Ríkharð Daðason, leikmann Fram, mest ofmetna leikmann 1. deildar. „Gamlir jaxl- ar" eins og Atli Eðvaldsson, Sævar Jónsson, Pétur Orm- slev og Pétur Pétursson komast líka á blað en það er jafnan svo um þá sem eru mikið í umræðunni. Þeir Atli, Sævar og Pétur Ormslev hafa allir leikið mjög vel með sínum félagsliðum í sumar en fá engu að síður nokkur atkvæði. Hörður Magnússon hefur líklega verið mest allra leikmanna í umræðunni í sumarog þvíkemurekki á óvart að hann sé bæði talinn ofmetinn og vanmetinn leikmaður. Slíkt umtal fylgir allri umræðu. Alls fengu 28 leikmenn atkvæði um þennan vafasama heiðuren 17% leikmanna svöruðu ekki spurningunni. (39) ★ Hvaða leiðir á að fara í dómaramálum 1. deildar? ★ Senda þá erlendis í þjálfun. (40) ★ Hver er grófasti leikmaður 1. deildar? 38 svöruðu Þorvaldur Örlygsson 11 svöruðu Janni Zilnik 7 svöruðu Atli Eðvaldsson 7 svöruðu Þorsteinn Þorsteinsson 5 svöruðu Atli Helgason 18% leikmanna svöruðu ekki en Þorvaldur Örlygs- son, leikmaður Fram, er talinn grófasti leikmaður deild- arinnar af þeim sem tóku afstöðu. Þorvaldur hefur greinilega skólast í Englandi, þann tíma sem hann het'ur leikið þar, en þar eru leikmenn fastir fyrir. Eini leikmað- urinn í deildinni sem fékk tvö rauð spjöld, Birgir Sigfús- son, Stjörnunni, fékk aðeins 1 atkvæði. 33 leikmenn voru nefndir. 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.