Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1991, Blaðsíða 31

Íþróttablaðið - 01.10.1991, Blaðsíða 31
(48) ★ Hvaða skemmtistaði stundar þú? 28% svöruðu Casablanca 22% svöruðu Glaumbar 17% svöruðu Hótel Borg 67% leikmanna nefndu þrjá tilgreinda staði en 14 aðrir staðir voru nefndir. 41 leikmaður sagðist stunda ýmsa staði en 27 svöruðu ekki spurningunni. Casa er greinilega staðurinn sem knattspyrnumenn sækja best. Þessar upplýsingar ætti kvenfólkið að geta notfært sér því 37% leikmanna f 1. deild eru ólofaðir. (49) ★ Hvernig er samheldnin í liðinu? 83% leikmanna segja samheldnina í liðinu vera frá- bæra eða góða oggefur það til kynnaað menn hafi gaman af því sem er að gera. 28% svöruðu frábær 55% svöruðu góð 15% svöruðu sæmileg 2% svöruðu léleg (50) ★ Ert þú fylgjandi æfingaferðum erlendis fyrir keppnistímabil? 89% svöruðu já 11% svöruðu nei Æfingarferðir á undirbúningstímabilinu eru orðnar fastur liður hjá mörgum félögum og stöðugt íleiri kjósa að dvelja ytra, við góðar aðstæður, rétt fyrir keppnist- ímabilið. Fram er eitt fárra liða sem fer aldrei í æfinga- ferðir á vorin. (51) ★ Finnst þér að það eigi að breyta fjölda Iiða í 1. deild? 58% vilja enga breyting 40% vilja fjölga liðum í 1. 1% vill fækka liðum 1% svaraði ekki deild Það er athyglisvert hversu margir leikmenn vilja hafa fleiri lið 1. deild. Það að fjölga liðunum úr 10 í 12 er óvitlaust því almennt er talið að leikmenn þurfi að spila fleiri leiki til þess að verða betri. Miðað við styrk liða í 2. deild myndi það ekki veikja Samskipadeildina þótttvö lið flyttust upp um deild. „Standardinn" í 2. deild myndi heldur ekki minnka því mörg góð lið leika í 3. deild. (52) ★ Tekur þú þátt í íslenskum getraunum? 1,5% svaraði alltaf 12% svöruðu oft 66% svöruðu sjaldan 20,5% svöruðu aldrei Aðeins 1 leikmaður í 1. tekur alltaf þátt í íslenskum getraunum og í raun á hann skilið að fá birta mynd af sér. Rúmlega 80% leikmanna taka sjaldan eða aldrei þátt í getraunum og er það ótrúlega há tala. Kannski fá menn nóg af því að spila knattspyrnu og nenna því ekki að sinna getraununum? Kannski hafa leikmenn ekki trú á því að þeir „fái þann stóra"? Kannski eru leikmenn það vel launaðirað þeir þurfaekki neina vinninga? Alla vega er áhugaleysi þeirra fyrir íslenskum getraunum ótrúlegt. (53) ★ Tekur þú þátt í lottói? 2% svöruðu alltaf 11% svöruðu oft 60% svöruðu sjaldan 27% svöruð aldrei Það er alveg Ijóst að íslenskir knattspyrnumenn tapa ekki áttum vegna spilafíknar því áhugaleysi þeirra á lottói ersvipaðáhugaleysi þeirra á getraunum. 87% leikmanna tekur sjaldan eða aldrei þátt í lottói. Það er því mjög ólíklegt að knattspyrnumaður fái þann stóra í lottóinu. (54) ★ Telur þú þig eiga möguleika á atvinnumennsku? 56% svöruðu neitandi 27% svöruðu kannski 15% svöruðu játandi 2% svöruðu ekki íslenskir knattspyrnumenn eru má ágætis sjálfstraust ef marka má þessar niðurstöður. Rúmlega fjórðungur leikmanna telur sig kannski eiga möguleika á atvinnu- mennsku en rúmlega helmingur svarar neitandi. (55) ★ í hvaða landi vildir þú helst leika? 36 svöruðu Ítalía 27% þeirra sem svöruðu vilja leika á Ítalíu, 19% í 26 svöruðu Þýskaland Þýskalandi og í Englandi. 12% leikmanna svöruðu ekki. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.