Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1991, Blaðsíða 46

Íþróttablaðið - 01.10.1991, Blaðsíða 46
LIÐ ÁRSINS \ 1. DEILD KVENNA Samantekt: Helgi Kristjánsson Texti: Þorgrímur Þráinsson ÍÞRÓTTABLAÐIÐ stóð fyrir vali á „liði ársins" í 1. deild kvenna í knatt- spyrnu. Valið fór þannig fram að þjálfarar liðanna stilltu upp ellefu manna liðum, skipuðum leikmönn- um úr öðrum liðum en þess sem við- komandi þjálfaði. Eftir að þjálfararnir höfðu valið „lið ársins'' var stigafjöldi leikmannanna reiknaður saman og þeir, sem hlutu flest stig í hverrri stöðu, tryggðu sér sæti í„liði ársins". Mest varþví hægtaðfá7 stigívalinu. Þeir sem tóku þátt í valinu voru: Guðjón Reynisson (UBK), Arna Steinsen (KR), Þorsteinn Gunnarsson (Tý), Karítas Jónsdóttir (Þrótti, Nes.), Sigurbergur Sigsteinsson (Val), Sig- urður Pálsson (Þór), Sigurður Pétur Ólafsson (KA), Smári Guðjónsson (ÍA). Skagastúlkurnar komu sterkastar út í heildina, fengu 26 stig en hin stigin skiptust á eftirfarandi hátt á milli liðanna: Valur (19), KR (14), Breiðablik (12), Þróttur Nes. (9), KA (5), Þór (2), Týr (1). Athygli vekur að íslandsmeistarar Breiðabliks skuli ekki fá fleiri stigen sú staðreynd gefur til kynna að leikmenn liðsins séu jafnir að getu og titillinn því sigur IiösheiIdarinnar. Tvær stúlkur fá fullt hús stiga, eða stig frá öllum þjálfurum liðanna, en það eru Laufey Sigurðar- dóttir, ÍA og Karítas Jónsdóttir, þjálf- ari og leikmaður með Þrótti, Nes- kaupstað, en Þróttur lék í fyrsta skipti í 1. deild kvenna. Aðeins ein stúlka úr liði íslands- meistaranna kemst í „lið ársins" að mati þjálfaranna en það er Vanda Sigurgeirsdóttir. ÍAogValureiga hins vegar þrjár stúlkur í liði ársins hvort félag. Liðin sem léku til úrslita í bikarkeppni KSÍ — ÍA og ÍBK. ÞESSAR STÚLKUR FENGU ÞRJÚ STIG EÐA FÆRRI í VALINU: ÞRJÚ STIG: Sigríður Pálsdóttir, KA Arna Steinsen, KR Jónína Víglundsdóttir, ÍA Magnea Guðlaugsdóttir, ÍA Ragnheiður Víkingsdóttir, Val Sigrún Óttarsdóttir, UBK TVÖ STIG Inga Birna Hákonardóttir, Þrótti N Ingibjörg H. Ólafsdóttir, KA Guðlaug Jónsdóttir, KR Hera Ármannsdóttir, Val EITT STIG Elísabet Sveinsdóttir, UBK Margrét Þórhallsdóttir, UBK Ásthildur Helgadóttir, UBK Valgerður Jóhannsdóttir, Þór íris Sæmundsdóttir, Tý Þórdís Sigurðardóttir, Þór Laufey Sigurðardóttir hlaut fullt hús stiga í kjörinu. 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.