Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1991, Blaðsíða 50

Íþróttablaðið - 01.10.1991, Blaðsíða 50
Tveir skvass-salir eru í World Class. Samtals er World Class 1.200 fermetrar að stærð og þar geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi. World Class er án efa ein stærst, og glæsilegasta líkams- og heilsu ræktarstöð landsins. Stöðin hefu verið starfrækt í sex ár og eigand hennar er Björn Leifsson. IÞRÓTTA BLAÐIÐ leit inn hjá Birni á dögunun og fræddist örlítið um stöðina o; heilsuræktaræði landsmanna. WORLD CLASS er í 1.200 fermetra húsnæði í Skeifunni og fyrirhugað er að stækka stöðina eftir áramótin. „Við ætlum að stækka um 300 fer- metra en það verður um húsnæði á tveimur hæðum að ræða. Sólbaðs- stofan, sem er starfræktá annarri hæð hússins, flytur starfsemi sína hingað niður og Örn Jónsson og Pétur Jóns- son, nuddarar, verða báðir með að- stöðu hjá okkur. Að auki hefégáhugi á því að fá sjúkraþjálfara hingað inn og sömuleiðis bæklunarlækni," segir Björn. INNLIT í EINA STÆRSTU OG GLÆSILEGUSTU LÍKAMS- OG HEILSURÆKTARSTÖÐ LANDSINS Björn í World Class var brautryðj- andi í því að bjóða upp á tæki og leikfimi á sama stað en núna er varla boðið upp á annað á líkamsræktar- stöðvum. World Class býður nú upp á stóran tækjasal, tvo leikfimisali, tvo skvasssali, Ijósabekki, vatnsnudd, gufubað og nudd, sé þess óskað. Stöðin er glæsilega innréttuð og þar snyrtimennskan ffyrirrúmi. „Tækin, sem við bjóðum upp á, henta öllum," segir Björn. „Við erum á móti mikilli sérhæfingu og þess vegnasinnum viðöllum — hvortsem um er að ræða byrjendur, íþrótta- hópa, vaxtarræktarmenn eða áhuga- fólk um líkamsrækt. Fólk er greini- lega ánægt með það sem við bjóðum uppá þvíhéræfirfólkafólíkumtoga og á öllum aldri. Það er töluvert um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.