Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1991, Blaðsíða 51

Íþróttablaðið - 01.10.1991, Blaðsíða 51
það að þeir, sem eru að undirbúa sig fyrir keppnistímabilin, æfi hérna og nægir þar að nefna boltaíþrótta- menn, badmintonfólk og frjáls- íþróttaiðkendur." — Hver hefur þróunin í heilsu- ræktarbylgju landsmanna verið und- anfarin ár? „Þróunin hefur verið sú að fólk vill fyrst og fremst vera vel ásigkomiðog líta hraustlega út án þess að þurfa að keyra sig úttil þess að ná settu marki. Stigavélar eru mjög vinsælar í dag, hlaupabrautirnar sömuleiðis og öll þau tæki sem eru tölvuvædd. Mörg igandi World Class. pess eðlis að þú gleymir nærð að einbeita þér Pað æfingunni. Stundaffólk aerobic af mikl- t'i og eftir að pallarnir komu ■ hefuráhugi fólks á íþrótt- ini aukist til muna. Álag hvers og eins í aerobic-tímum ræðst af því hversu háan pall viðkomandi notar í tímum. Því betur sem þú ert á þig kominn því hærri pall notar þú og æfingin verður erfiðari fyrir bragðið. Með þessu móti geta byrjendur og þeir, sem eru lengra komnir, verið saman ítímum en álagið fer eftir hæð pallanna. Þetta er gífurlega vinsælt. Samkeppnin á þessum markaði er orðin mjögmikil og þvíkemurekkert annað til greina en að bjóða upp á það besta sem völ er á. í World Class finna allir eitthvað við sitt hæfi og andinn meðal þeirra sem æfir hér er alveg einstakur."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.