Alþýðublaðið - 18.05.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.05.1925, Blaðsíða 1
«9*5 Mánudagínn iS, mai, 113. töhgbiað. iíiíjafí í samdnuðu þingl fóru fram á föstuda^ venjulegar kosningar í ýmisleg störf, mm oftlega hafa verið notuð sem bitlingar eða >trúrra þjóna verðlaan< handa •-tuc?niogSíX3Öanum ráðaflokkanna, og kosoing- fimm manaa miill- þlnganefndar til að íhuga, tyrir- komulag seðlaútgáfu ríkisins og ríklsins og aðra bankaloggjðf ssacokv, þlogsáfyktun 4. þ; m. Kosaing hlutu af A-Iista Svainn Björnsson og Magnús Jónsson dós<spt. »f B-Iiíta Jónas Jónsson og A*g ir Ásgeirsson og aí C li«ta B«aedikt Sveinsson. í fnlttrúaráð íiiand b>nkí. var kosinn tll 12 ára írá loknm aðalfaodar 1924 Klemens Jónsson og i sarna ráð ti3 12 Ar.u frá lokutn aðatrandar 1925 Guðmundur Björnsson Iand- læknIr.Yfixskoðuri8íœ=i<5urLands- bsnkaos tfmabiiið 1926 — 1927 var endurkosinn Guðjón Guð- ÍBUgwon fyrralþinglsmaður.Fram- kvæoadarstjóri Sðfnun&rsjóðs Is- Íands var endurkosiun séra Víl- hjálmur Briem. í verðlaunanefnd gjafar Jóns Sigurðssonar híutu kosningu Sigarður Nordal pró- tes*or (endurkosinn), Ólafur Lár- usson og Haonss ÞorsUlnason (andurkojinn), Yfirskoðuoasmenn landsreikningannis 1924 voru kosnir með h!utfaiUko»ningu Magnús Jónsson dóssnt Jðruodur BryDJóífsson ög'Hjórtur Soorra- coq. AUlangar umræður urðu um þsál.tll um póstmál í Vestur- Skaftafsílssýalu einkannlæga milli Jónasar og J. Kj. ásamt atvinnu- málaráðhðrra, sem þá gerði játn- ing þá, er getið var am í laugard.- blaðinu, Snerust umræðurnar aðal iega um hinar alkunnn enður- sendingu >I«afoldar< og >Varð- ar«. Tili. var teld með 21:11 atkv. við nafnakall, Voru allir íhalds- uaenn á mótl neniii Bj. r. V., «r Falltrfiaráðsfandar verður haldlnn annað kvöld (þriðj udags) tel. 8 f Alþýðuhiislnu. Stjörnin Bfggingartélag Reykjavíkur. Aðaliundur verður haldinn sunnudaginn 24. þ. m. i Uogmenna- félagshúslnu við Skálholtsstfg og hefst kl. 2 e. h. Dagskrá: 1. Lsgður fram til úrakurðat ársreikningur .1924. 2. Kosniog manns í framkvæmdastjórn. 3. Kosniog þriggja manna í gæz'ustjórn.' 4. önnnr aðálrandarmál, sem fram koma. Arsreikningur 1924 er til sýnls hjá gjaldkera. Á eftir aðdfundi fer fram dráttur meðál utrsækjenda um íbáð nr. 16 (ein atofa á Bergþórngotu 41), sem nú er íaus. Umsóknir um ibúðina séu komnar til framkvæmdastjórnar fyrir aðatfundinn. Reykjavík, 16 mal 1925, FramkTœmdastJórnln. Leðervöriir. Fjögurra daga útsalan hófst síð- ast liðinn laugardag og stendur til miðvlkudags. 10ð|o afsláttur á öllum nýjum isðurvörum, 25°/o 4 sumum. Skoðið iliiggann! Leðurverud, Hljóðfærahússins. ekkl var við, ®n Sig. Eggerz greiddi ekki atkvæðl. Marga >Framoóknar<-menn vantaði á fund. Á laagardaginn fóru þing» lausnir frám i sameinuðu At- þlngl L-*s forseti upp yfirllt yfir afgreiðslu þingmála og starfsemi þlngslns og sagði svo þinginu slitið með kveðjuorðum tii þing- nianna. W Odý.rt Bollar 0,35 — Diskar 0,50 — Könnur 0,65 — Kaftistsll 6 manna 14,50 — Matarstell 6 manna 36,00 — Vatnsglös 0.ÍJ5 — Sykurstell 1,85 — Matskeiðar 0,35 — Gafílar 0,80 — TeskeiÖar 0,20 — Vasa- hnífar 0,75 — Broderskæri 1,00 — Rakvéiar 2 75 — Rakvélablöð 0,20 — Rakhnífar 2,50 — Hár- b.irstar 1,25 — Nagiaburstar 0,25 — Vasaverkfæri 1,00 — Dúkkur 0 45 — Baraabollapör 0,85 — Barnadiskar 1,25 — Barnaskálar 0 60 — Töskur 1,75 — Úrfesrar 0,50 — Höfubkambar 0,65 — Hárgieiður 1,00 — Spil, stór 0,65 — Smjörkupur I.75 — Vatnskar- öffiur 1,85 — Myndir frá 0,25 0. m. fl. ódýrt. K. Einarsson & Björnsson, Bankastræti 11. Simi 915.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.