Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1991, Blaðsíða 56

Íþróttablaðið - 01.10.1991, Blaðsíða 56
fréttabréf Umsjón: Guðmundur Gíslason Menntamálaráðherra heimsækir ÍSÍ. Fimmtudaginn 29. ágúst s.l. kom Ólafur Q. Einarsson, menntamála- ráðherra, í heimsókn á skrifstofu ISÍ ásamt Inga Birni Albertssyni, for- manni íþróttanefndar ríkisins, og Janusi Quðlaugssyni, námsstjóra í íþróttum. Forseti ÍSÍ, Sveinn Björns- son, tók á móti þeim ásamt fram- kvæmdastjórn ÍSÍ og sýndi þeim fyrst hina nýju aðstöðu Islenskrar getspár. Sigurbjörn Gunnarsson, formaður stjórnar íslenskrar getspár bauð ráð- herra og aðra gesti velkomna og fór svo með þá um húsið og sýndi þeim allan þann mikla tækjabúnað sem þarf til að reka Lottóið. Einhver skaut því að ráðherra að mjög auðvelt væri að nota þessi tæki og þann hugbúnað sem fyrir hendi er til að kjósa í alþingiskosningum, leist honum vel á þá hugmynd því hún myndi eflaust spara mikla fjármuni. Eftir heimsóknina til íslenskrar get- spár bauð Sveinn Björnsson, forseti ÍSÍ ráöherra og öðrum gestum að skoða aðstöðu ÍSÍ og að þiggja kaffi. Ingi Björn Albertsson, Ólafur G. Einarsson, menntamálaráðherra, Sigurður Jóakimsson, ÍSÍ, Friðjón B. Friðjónsson, gjaldkeri ÍSÍ og Þórður Þorkelsson, í stjórn íslenskrar getspár, skoða húsakynni ÍSÍ. íþróttaskóli Sigurðar Greipssonar í Haukadal. Nokkrir nemendur og velunnarar íþróttaskóla Sigurðar Greipssonar í Haukadal hafa undirbúið að koma fyrir áritaðri málmplötu á bautastein Sigurðar skólastjóra sem staðsettur er í Haukadal. Þá er í undirbúningi að setja upp í anddyri hótelsins við Geysi mynd af glímumönnum (glímu- bragði) ásamt áritun um starfrækslu þeirra hjóna, Sigrúnar Bjamadóttur og Sigurðar Greipssonar, á íþrótta- skóla í 43 ár, en hann var sóttur af 823 piltum. Með þessari fréttatilkynningu von- umst við til að náist í nemendur íþróttaskólans og aðra sem vildu veita þessum framkvæmdum lið. Öll- um þeim sem sóttu nemendamótið í Haukadal 21. ágúst 1988 og við höfð- um heimilisföng hjá verður sendur gíróseðill ásamt bréfi um fýrirhuguð verkefni í Haukadal. í Búnaðarbanka íslands á Selfossi hefur verið opnaður reikningur nr. 1010 (Minningarsjóður Sigurðar Greipssonar) svo að þeir sem óska eftir að gerast þátttakendur geti sent þangað fjárframlög. Miðað er við eitt þúsund krónur. Listi yfir þátttakendur í þessum verkefnum verður festur á bakhlið myndarinnar í hótelinu við Geysi. Með von um góðar undirtektir. í undirbúningsnefnd: Hafsteinn Þorvaldsson, Selfossi. Stefán Jasonarson, Vorsabæ. Þorsteinn Einarsson, Reykjavík. 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.