Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1991, Blaðsíða 19

Íþróttablaðið - 01.12.1991, Blaðsíða 19
um var ég langstærstur í mínum ár- gangi. Þá lék ég sem skytta fyrir utan, en í dag er ég með minnstu mönnum í liðinu þrátt fyrir að vera 1,83 m að hæð." „Ég var líka stærst," skýtur Guðný inn, „og ég var skytta í yngri flokkunum, en f dag er ég yfirstubbur „STEFÁN HILMARSSON VAR STANGARBRJÓTUR" í Stjörnunni. Ég veit eiginlega ekki hvað fór úrskeiðis." Skúli hóf að leika á línunni þegar hann var Í2. flokki. „Reyndar var það mjögsérkennilegttímabil. Ég lékfyrir utan með2.flokki, íhorni meðmeist- araflokki og á línu með unglinga- landsliðinu, allt á sama tímabili. Ég held að það sé mjög gott fyrir línu- menn að hafa leikið í öðrum stöðum. Maður gerir sér þannig betur grein fyrir þeim færum sem myndast og veit hvernig aðstaða er best fyrir þá sem leika fyrir utan," segir Skúli. Guðný var sammála þessu. „Mér finnst mjög gaman að leika fyrir utan og hefði viljað vera þar ef ég væri stærri. Þegar ég gekk upp í meistara- flokk gerði ég mér hins vegar grein fyrir því að ég ætti kannski ekki mjög bjarta framtíð fyrir mér sem stórskytta og fór því á línuna. Ég vildi frekar vera með en sitja á bekknum sem minnsti útispilari deildarinnar." segir hún og hlær. Skúli og félagar hans urðu þeir fyrstu til að vinna stóran titil fyrir Stjörnuna í Garðabæ þegar þeir urðu bikarmeistarar í handbolta árið 1987. „Það var Ijúft," rifjar Skúli upp. „Við lögðum heimilið undir okkur og notuð- um það sem handboltavöll." „Stemmningin var þó helmingi meiri þegar við urðum aftur bikarmeistarar tveimur árum síðar því þá unnu stelp- urnar líka. Ekki skemmdi fyrir að í báðum úrslitaleikjunum unnum við nágrannana í FH." Það er greinilegt að Skúla og Guðný þykir ekki leiðin- legt að rifja þennan dag upp. „Mamma og pabbi voru erlendis í skíðaferð með „mulningsvélinni" og pabbi brá sér frá til að hringja heim. Mamma sagði okkur seinna að hann hefði komið til baka með tárin í aug- unum af stolti," heldur Skúli áfram. „Pabbi hætti sjálfur alltof snemma þó hann sé nú að leika sé með „old boys" íVal," bætti Guðný við. „Hann fylgist því vel með okkur og það er mikil hvatning að vita af honum." Umræddurbikartitill varfyrsti um- talsverði titill kvennaliðs Stjörnunnar sem áður hafði reyndar tapað fjórum bikarúrslitaleikjum í röð og þótti mörgum tími til kominn að Garða- bæjarliðið hampaði bikarnum. Liðið hefur undanfarin ár verið í fremstu röð og síðastliðið vor varð það fyrsta meistaraflokksliðið til að skila ís- landsmeistaratitli í Garðabæinn. Þá hefur karlaliðið undanfarið verið með íbaráttunni um íslandsmeistara- titil þó hann láti enn á sér standa. Aðspurð að því hversé galdurinn á bak við þennan árangur sem önnur eldri lið og reynslumeiri lið geti ekki státað af nefna GuðnýogSkúli einum rómi frábærtunglingastarf sem unnið sé í Stjörnunni og markvissa upp- byggingu undanfarin ár sem nú sé að skila árangri. Stjarnan búi einnig vel að því að vera eina íþróttafélagið í þessu efnaða bæjarfélagi. Þau eru hins vegar ekki á því að um beinar peningagreiðslur til félagsins sé að ræða. „Ég held að það sé ákveðinn mis- skiIningur í gangi," segir Skúli. „Bæj- arstjórnin er ekki að borga eitt né neitt fyrir handboltadeildina. Meist- araflokkur karla fór t.d. í æfingaferð í 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.