Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1991, Blaðsíða 27

Íþróttablaðið - 01.12.1991, Blaðsíða 27
SLOW - FOX ERFIÐASTUR Við áttum svo stutt spjall við strák- ana sem voru á dansæfingu þegar okkur bar að garði. Þeir Egill og Sig- urður hafa æft dans í 3 ár og Daníel, sem varð Islandsmeistari í dansi og fótbolta á þessu ári, hefur æft dans í 7 ár. Þeir eru allir 12 ára gamlir. Strák- arnir hafa alltaf dansað við sömu stelpurnar sem þeir segja að sé mjög mikilvægt, vegna þess að þau séu far- in að þekkja vel hvort annað. Egill dansar við írisi Pétursdóttur, Sigurður við Birnu Gísladóttur og íslands- meistararnir Daníel og Hrefna Jó- hannsdóttir dansa saman. Stelpurnar sögðu aðspurðar að þetta væru úr- vals dansherrar. — Hvort er nú skemmtilegra, dansinn eða fótboltinn? „Mér finnst fótboltinn skemmti- legri," sagði Egill en Daníel og Sig- urður gátu ekki gert upp á milli. — Stundið þið einhverjar aðrar íþróttir? „Já ég hef verið í körfubolta líka," sagði Sigurður og Egill hefur verið í borðtennis en Daníel sagðist ekki hafa tíma fyrir fleiri íþróttir. Allir voru þeir sammála um það að fótbolti á sumrin og dans á veturna kæmi mjög vel út. — Hvaða dans er skemmtilegast- ur? Egill og Daníel voru sammála um að cha-cha-cha væri skemmtilegast- ur en Sigurði finnst jive skemmtileg- astur. — Er erfitt að læra að dansa? „Nei, það er ekkert voðalega erfitt en sumir dansar geta verið erfiðir, eins og Slow-Fox," sagði Daníel. — Eru nógu margirstrákarídansi? Strákarnir sögðu að þeim væri alltaf að fjölga en að stelpurnar væru Það er ekki slæmt að kunna bæði að sparka og stíga dansinn tígurlega. Hvað þá að hafa svona glæsilegar dömur sér við hlið! Sigurður, Egill og Daníel eru íslandsmeistarar með 5. flokki Fram. samt fleiri. Þeim finnst alveg tilvalið að fótboltaliðin fari öll saman í dans eins og ÍR-ingarnir ætla að gera. Það hafa allir gott af því," sögðu þeir ein- um rómi. Strákarnir eru mjög ánægðir með hvað fótboltaþjálfarinn þeirra, Lárus Grétarsson, styður vel við bakið á þeim. Hann kemur og fylgist með þegar að strákarnir eru að keppa í dansinum og hvetur þá til dáða. Þeir taka þátt í ýmsum keppnum, svo sem Innanskólamóti, keppninni um Her- mannsbikarinn, Gömlu dansa keppni, Meistarakeppni og svo er það íslandsmótið í maí, þar sem Sig- urður og Egill ætla að veita Daníel mikla keppni um titilinn. Svo í maí tekur fótboltinn við. Daníel, sem senter, heldur áfram að skora mörk- in, Sigurður, sem miðjumaður, sér um að dreifa boltanum og Egill, sem aftasti maður í vörn, sér um að halda vörninni saman. WorU Class SKEIFUNNI 19, SÍMAR 30000 OG 35000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.