Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1991, Blaðsíða 34

Íþróttablaðið - 01.12.1991, Blaðsíða 34
EGILLOG GARPUR Bamabók eftir RAGNHEIÐl ÐAVÍÐSDÓTTUR. Þetta er saga um sex ára strák, sem heitir Egill Hann er að byrja í skóla og búinn að læra umferðarreglurnar. EgiU fær kettling í afmælisgjöf en kisi er ekki eins vel að sér í umferðarreglunum og eigandinn og lendir í slysi. Þetta er lærdómsrík saga um hættur umferðarinnar. Umferðarráð mælir með bókinni og segir hana sameina vel skemmtun og fróðleik. Teikningamar í bókinni eru — ^ , ¥ eftirunganmyndlistarmann,STEFÁNKJARTANSSON. |^ |\( BOKA & BLAÐAUTGAFA 1 Ármúli 18-108 Reykjavík - Sími: 812300 DAUÐADÚKKAN RUTH RENDELL er löngu heimsfræg fyrir spennusögur sínar en gerðar hafa verið kvikmyndir eftir mörgum þeirra og þær m.a. sýndar í sjónvarpinu á íslandi. í skáldsögunni DAUÐADÚKKAN gn'pur aðalsöguhetjan, Peter Yearman, til örþrifaráðs þegar hann álítur að hann verði alltaf lágvaxnari en aðrir menn. Hann hrindir af stað ógnvekjandi atburðarás sem erfitt reynist að stöðva. Afleiðingarnar bitna ekki eingöngu á honum sjálfum. DAUÐADÚKKAN er saga sem halda mun lesandanum föngnum og sögulokin koma öllum á óvart. Jónína Leósdóttir þýddi bókina. MITTERÞITT Unglingasaga eftir ÞORGRÍM ÞRÁINSSON. Þetta er þriðja unglingabók Þorgríms en báðar fyrri bækur hans fengu mjög góðar móttökur. Ekki einungis að þær yrðu metsölubækur heldur hlaut bókin, sem út kom í fyrra, TÁR, BROS OG TAKKASKÓR, verðlaun sem besta íslenska unglingabókin 1990. MITT ER ÞITT er sjálfstætt framhald fyrri bókanna. Þetta er saga um dugmikla stráka og stelpur sem grípa til sinna ráða þegar einn úr hópnum er sakaður um þjófnað og auðvitað kemur knattspyrnan einnig við sögu því það er keppikefli strákanna að komast í drengjalandsliðið. BARNA- OG UNGLINGABÆKUR FLOTTAMAÐURINN Ein kunnasta saga bandaríska spennusagnahöfundarins STEPHEN KING í íslenskri þýðingu Karls Birgissonar. Sagan gerist í stórborg í Bandaríkjunum í náinni framtíð. Kerfið hefur sigrað einstaklinginn og í gegnum fjölmiðla, og þó einkurn sjónvarpið, er auðvelt að æsa lýðinn til óhæfuverka. Aðal söguhetja bókarinnar, Ben Richards, er sendur nauðugur til leiks þar sem lífið sjálft er að veði. STEPHEN KING bregst aldeilis ekki fjölmörgum aðdáendum sínum með þessari óvenjulegu sögu þar sem spennan magnast frá einni blaðsíðu til annarrar. ÍTÆTLUM Danska stúlkan SYNN0VE S0E sló rækilega í gegn með þessari bók sem nefnist FARS á frummálinu. Bókin hefur orðið metsölubók á hinum Norðurlöndunum og kemur nú út í íslenskri þýðingu Steinars J. Lúðvíkssonar. SYNN0VE S0E leynir því ekki að í bókinni er hún að lýsa sinni eigin æsku og hvernig hún varð hálfgerð leikbrúða karlmannanna í lífi hennar. Sagan er óvenjulega trúverðug og nær að snerta strengi í brjóstum lesendanna. Þess vegna hafa lesendurnir í senn verið hrifnir og hneykslaðir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.