Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1991, Blaðsíða 41

Íþróttablaðið - 01.12.1991, Blaðsíða 41
Lothar Matthaus: Heimsstjarnan við ýmis tækifæri, auglýsingamaðurinn, íþróttamaður ársins í heiminum, hinn afslappaði fyrirliði landsliðsins. Var stjarnan orðin peningasjúk? af þessu miklar áhyggjur, kvarta og kveina og búa til sérstaka sjónvarps- þætti þar sem grafið er í málinu fram og til baka og reynt að finna einhverj- ar skýringar á því að leikmennirnir vilja endilega vera að þjóta þetta til Italíu þar sem kóngurinn af Kaos ríkir einn. Enginn leikmaður var opinber- lega tilbúinn til að segja að hann færi til Italíu einfaldlega vegna þess að hann fengi svo mikla peninga fyrir að sparka í fótbolta þar. Margir voru hins vegar ansi klisjugjarnir þegar þeir voru spurðir af hverju þeir væru að fara til Italíu eða hvers vegna þeir hefðu áhuga á því. Fyrsta skýringin var alltaf sú að þeir vildu takast á við nýverkefni, að þeirvildu læraannað tungumál, svo kom hitt, sem var eig- inlega verra, þ.e. að þeim þætti ít- alska eldhúsið svo spennandi og landið væri svoóskaplega fallegt. Uli Höness, framkvæmdastjóri Bayern Munchen, varð fyrstur til að brjóta ísinn þegar hann sagði; „Ég verð veikur þegar ég heyri menn tala stöð- ugt um ný verkefni og viljann til að læra nýtt tungumál. Af hverju viður- kenna þeir ekki bara að þeir fari pen- ingana vegna og út af engu öðru." Sennilegast trúir því heldur enginn að menn séu í alvöru á flótta undan svínakjöti og frönskum í öll mál. Séu einskonar mataræðisflóttamenn. Texti: Kristján Kristjánsson í T ALIUSIRKUSINN SPAGHETTI EÐA SÚRKÁL Engum dylst að í Þýskalandi eru knattspyrnumenn miklar stjörnur og sumir halda því fram að þeir séu æskilegustu fyrirmyndir æskunnar í nútímanum. Það duldist heldur eng- um, sem með því fylgdist síðasta vet- ur, að Þjóðverjar höfðu orðið heims- meistarar fyrir tiltölulega skömmu. Leikmenn hétu ekki lengur sínum venjulegu nöfnum í útvarps- og sjón- varpslýsingum heldur alltaf „heims- meistarinn XX er með knöttinn, heimsmeistarinn YY nær sér ekki á strik," o.s.frv. En þegar á leið keppn- istímabilið fór heimsmeistaratitill- inn smámsaman að hverfa í skugg- ann fyrir því að allir heimsmeistar- arnir virtust vera að flýja land og allir til Ítalíu. Tungumálaáhuginn, matarástin á ítölunum, fegurðin og fjölbreytileikinn, umhverfið og að- stæðurnar. Allar leiðir lágu til Róm- ar. Og í kringum þetta hófst dálítill sirkus. Það þykja víst litlar fréttir að ítalir séu hægt og bítandi að verða búnir að kaupa alla bestu leikmenn Evrópu til ítalskra félagsliða. Þjóðverjar hafa AÐ FARA EÐA FARA EKKI Þessi sirkus í kringum fótbolta- mennina verður æ skrautlegri og fjöl- breyttari, upphæðirnar sem velta stöðugt ævintýralegri og ævintýra- legri og fréttirnar alltaf fáránlegri og fáránlegri. Stöðugt meiri munur verð- ur á þeim leikmönnum sem teljast til stjarna og hinna sem einungis ná því að verða miðlungsleikmenn. Sá munur kemur kannski ekki endilega fram á knattspyrnuvellinum heldur 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.