Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1991, Blaðsíða 61

Íþróttablaðið - 01.12.1991, Blaðsíða 61
Stjóm íslenskrar getspár var end- urkjörin en hana skipa: Sigurbjörn Gunnarsson, formaður (CIMFÍ) Þórður Porkelsson (ISI) Alfreð Þorsteinsson (ÍSÍ) Arinbjörn Kolbeinsson (ÖBÍ) Björn Ásmundsson (ÖBI) Starfsfólk íslenskrar getspár. sjálfur verkefnin, vann að úrlausn þeirra og fylgdi þeim heilum í höfn.“ Það er á allra vitorði að vinnuþrek Þorsteins var með ólíkindum enda maðurinn bæði reglusamur og hraustmenni hið mesta. Þetta kom sér allt vel í því mikla landnámsstarfi sem fyrsti íþróttafulltrúi ríkisins átti fyrir höndum. En hann lét sér ekki nægja hið um- fangsmikla og krefjandi embættis- starf. Hann tók einnig áratugum sam- an þátt í hinu beina íþrótta- og ung- mennastarfi. Ekki síst er hann minnisstæður sem foringi og skipu- leggjandi við framkvæmd móta og sýninga. Þannig mætti rekja langa og við- burðaríka starfssögu en látið er stað- ar numið að sinni. Samstarf Þorsteins við ISI hefur staðið traustum fótum á margvísleg- um vettvangi. Á þessum tímamótum skulu hon- um færðar þakkir fyrir hið langa og góða samstarf jafnframt því sem honum eru þökkuð góð ráð og að- stoð við íþróttastarfsemina um land allt. Þorsteini Einarssyni, hans ágætu konu, Ásdísi Jesdóttur, og niðjum þeirra er óskað allra heilla í bráð og lengd. Sigurður Magnússon, framkvæmdastjóri ÍSÍ Aðalfundur íslenskrar getspár Aðalfundur íslenskrar getspár var haldinn 21. nóv. sl. og kom fram í skýrslu stjórnar að rekstur hafði gengið mjög vel síðastliðið ár en 22. nóvember voru liðin 5 ár frá því að fyrsti lottómiðinn var seldur. ERU VÖRURNAR SEM ÞÚ NOTAR RÉTT MERKTAR? STERKT EITUR EITUR X VARUÐ HÆTTULEGT ERU EFNIN SKAÐLAUS SEM ÞU NOTAR? X GÓÐ HEILSA ER DÝRMÆT. i MJÖG ELDFIMT i ELDFIMT ELDNÆRANDI KYNNTU ÞÉR MÁLIN. Hollustuvernd ríkisins Ármóla 1A, 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.