Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1991, Blaðsíða 70

Íþróttablaðið - 01.12.1991, Blaðsíða 70
Katrin Krabbe með veggmynd af sér. ÞJÁLFARINN FÚLL Þjálfari hlaupastjörnunnar Katrin- ar Krabbe er ekki par ánægður með sitt hlutskipti. í viðtali sagði hann ný- verið að komið væri fram við sig eins og hvern annan hund. Það sem þjálfarinn átti við var einkum það að hann fengi allt of lág laun og aðstað- an væri ófullnægjandi. Þjálfarinn er Austur-Þjóðverji, rétteinsog Krabbe, og hann segist fá á mánuði frá hinu opinbera fyrir að þjálfa Krabbe, sem er tvöfaldur heimsmeistari, andvirði 94.500 króna íslenskra og bætir við að hann gæti ekki lifað ef Nike styrkti hann ekki um 105.000 krónurtil við- bótar. Hann heldur því fram að þjálf- arar vestanmegin fái miklu hærri laun og allt sé gert til að brjóta niður þá sem koma austanað. Springstein, en svo heitir þjálfarinn, hótar því óbeint í viðtalinu að hætta að þjálfa ogsegirað þarmeð séferli Krabbeog nokkurra annarra hlaupastjarna lok- ið. MINNI SPÁMENN! Að búa til lið úr engu og gera það eitt það sterkasta í Bundesligunni er eitthvað sem ekki öllum tekst en það gerist þó af og til. í dagá þetta við um liðið frá Duisburg og þjálfara þess, Willibert Kremer. Hann hefur safnað í kringum sig ódýrum leikmönnum, flestir hafa misst stöðu sína í öðrum liðum, sumir vegna getu, aðrir vegna aldurs og enn aðrir hafa leikið með Duisburg í gegnum allar neðri deild- irnar. Þegar Duisburg lék gegn Schal- ke 04, nágrannaslag sem Duisburg vann 2-0, var samanlagt kaupverð hinna ellefu leikmanna liðsins 35 milljónir íslenskra króna. Miðherji Schalke, Daninn Bent Christensen, kostaði Schalke á hinn bóginn 175 milljónir króna. I liði Duisburgar eru m.a. leikmenn eins og Rússinn Wla- dimir Ljuty, sem Schalke 04 gat ekki notað, Andreas Gielchen, sem Köln lét fara frá sér sl. sumar fyrir smápen- ing, markakóngurinn Michael Tönn- ies, sem rekin hefur verið frá hverju liðinu á fætur öðru í tíu ár en skorar nú og skorar fyrir Duisburg, hinn 38 ára gamli fyrrum leikmaður Mönchengladbach og græningi Ewald Lienen, sem var afskrifaður fyrir4árum, markvörðurinner37 ára og hefur aldrei áður leikið ofar en í annarri deild og sterkasti varnarmað- urinn er hollenskur hálfatvinnumað- ur sem enginn hafði heyrt minnst á fyrir þetta keppnistímabil. „Lykillinn að velgengninni er sterk samkennd," segir þjálfarinn, „hér eru engar stjörnur eða annars flokks leikmenn, allir eru jafnir og hver vinnur fyrir annan." STUNDIMYNTSAFNINU íslensk mynt og seðlar, íslenskir vöruseðlar og brauðpeningar, minnispeningar, heiðursmerki, orður - erlend mynt sem tengist íslenskri sögu. Myntir hafa verið slegnar síðan á 8. öld f.Kr. og eru meðal frumheimilda um menningar- og verslunar- sögu fyrri alda. I Myntsafni Seðlabanka og Þjóðminja- safns eru nú um sextán þúsund myntir. Stofninn I myntsafninu er íslensk mynt og seðlar og erlendir peningar frá fyrri öldum. Meðal sýningar- efnis eru peningaseðlar frá 18. öld, sem heimilt var að nota hér á landi, og siðan allar gerðir innlendra seðla frá upphafi íslenskrar seðlaútgáfu árið 1886. Safn af skemmtilegum fróðleik. Opið á sunnudögum kl. 14-16 og á öðrum tímum fyrir hópa eftir samkomulagi. Sérfræðingur er til leiðsagnar. Aðgangur ókeypis. MYNTSAFN Seðlabanka og Þjóðminjasafns Einholti 4 Reykjavík Simi 69 99 64.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.