Alþýðublaðið - 18.05.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.05.1925, Blaðsíða 2
I HLÞYBU»LA»ÍSJ Aaðvaldian er illa við aiþýðumentun. Frá Alþýðubraaðgepðlmtl. Normalbrauöin í sérhvsrju anðvaidsríki hefir ■fnastéttin gætt þesa vandlega, að útbreiða ekki þekkingu niður fyrir sig. Hún hefir »agf, að þ« kk- ing vekti óróa og óánæ#ju og drœgi úr undirgetni og hlýðni verkastéttanna. Berkeley Iands- stjóri bergmálaði skoðun allra heldri manna í Englandi og Vir- giniu í hinni frægu skýrslu slnnl 1670. Hann segir: >Ég þakka guðl iyrir, að ekkl eru tii frjálslr skóiar og engar prentsmiðjur, og ég vona, að vlð fáum þær ekki □æstu hundrað ár, því að lær- dómur hefir sk&pað óhlýðni og villutrú { heiminum, og prent- listin hefir drelft þessu út tii al- mennings og auglýst ákærurit gegn góðum landsstjórnum. Guð forðl oss irá hvoru tveggja.* Bannið gegn þrælamentun í ýmsum fylkjum Bandarikjanna fyrir þrælastriðið á rót sína að rekja tll þessa samá hugsunar- háttar. Jafnvel þar, sem alþýðu- mentun er orðin almenn, vilja yfirstéttirnar hafa sérréttindl fyrir born sin. í Þýzkalandi eru t. d. tvenns konar rfkisskóiar, jafnvel fyrir born: aðrlr tyrir börn al- þýðu, sem gert er ráð fy ir að byrji að vlnna undir eins og þau eru fermd, og hinlr fyrir börn þeirra foreidra, er hafa emi á að veita þeim meiri skóiamentun Hér á skuggaeyju þröng^ýn innar hefir ihaidið atrelzc við aö koma barnafræðsiunni fyrir katt- arnef. En þvi hefir ekfci teklst það enn þá. Á kosningafu dum 1923 var sparnaður og mertun- artortíming eina áhugamál Jóns Þorláks&onar. H«nn sá ekkert annað úrræði tll viðreisnar r k- issjóði, sem braskarar íhafd ins höfðu tæmt i iok striðsáranna. A Alþingi i fyrra berst hann fyrir því með oddi og eggju, að kensla verðl lögð að mikln ieyti niður i háskólanum. Herför Jóns gegn menningunni varð jaf vei svo bjánaleg, að margir skoðana- bræður hans, sem hafa ekki enn þá áttað sig á nytsemi vanþekk ingarinnar, fengu skömm á hon- um. Fyrir nokkrum árum sagðl margviÖurkendu, úr ameríska rúgsigtirnjölinu, fást í aðalbúöum Alþýðubrauögeröarinnar á Laugavegi 61 og Baidursgfttu 14. Einnig fást þau í öllum útsölustöðum Alþýðubrauðgerðarinnar. Konur! Biðllð um S m á v a - Bmjörlíklð' því að það er efnisbðtra en alt annað smjörlíkl. Papplr alis konar. Pappírspokar. Kaupið þar, sem ódýrast m! Herlui Ciausen* Sími 89. Bækur til sölu á algreiðsia Aiþýðubiaðsins, gefnar úf af A<þýð> fiokknom: Söngvar jafnaðarmanna kr. 0,60 tíylting og íhald — 1,00 Höfuðóvinurinn — 1,00 Deilt um jafn&ðarstefnuna — 1,60 Bækur þessar fást einnig hjá útsölu- mönnum blaðsins úti um land. Enn fremur fást eftirtaldar bækur á af- greiðslu blaðsins: Réttur, IX. árg., kr. 4,60 fyrir Aakrifendur — 4,00 Bréf til Láru — 6,00 Allar Tarzans-sögurn ar, sem út eru komnar, — 20,00 Byltingin í Eússlandi — 8,00 JJþýðublaðlð kemur út I hvarjum virkuro degi. Afgrsiðsla við Ingólfsstræti — opin dag- lega frá kl » &rd. til kl. 8 síðd Skrifstofa á Biargarstig 2 (niðri) jpin kl. «>/.—!0«/i árd np ft—8 iíðd 8íour: 683: prentimiðja. 888: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. V e r ð 1 a g: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm.eind. I I Verkamaðunnn, blað verklýðsfélaganna á Norðurlandi, flytnr gleggstar fréttir að norðan. Kostar 6 kr. árgangurinn. Gerist kaupendur nú þegar. — Askriftum veitt móttaka á afgreiðslu Alþýðublaðsins. Veggfóður, loftpappír, veggpappa og gólfpappa selur Björn Björnsson vegg- fóðrari, Laufásvegi 41. Sími 1484. Handbók fyrir isienzka Bjómeon e lii Sveinbjörn Egils- son tæst á a greiðslu Alþýðu- bUðslns. Veggmyndlr, f-liegar og ódýr- ar, Freyjugötu n. Innrömmun á sima stað þ*?sai sami Jón vlð d.uðvona sjúkilnga á Langan«8*pítala. að það he'ði alt ;*r verið skoðun sfn, að takmark þeaaarar þjóðar ættl að vera bað «ð verjast náttóruöfiu'ium f þes -ri yfif'ýa ingu lelst iafcy^gitegur sfcoitur á æðrl vltsmunaþroska. Til þess að verjast náttúruöflunum þart járn eg sement, en þekking er ekfci enn þá orðin h«tid«öluvara gróðasjúkra prangara.. Magnús Guðmundsson. ómerkilegasti ráð herra undtr sóiinui þratt iyrlr

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.