Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1995, Blaðsíða 59

Íþróttablaðið - 01.02.1995, Blaðsíða 59
MARKVARÐA flugur BERGSVEINN BERGSVEINSSON, markvörður Aftureldingar og landsliðsins, verður væntanlega í sviðsljósinu með landsliðinu á HM í vor. HVERNIG hefur þér helst verið lýst? Sem upptrekktum bæjarbúa sem varð rólegur kjúklingabóndi. HVER kenndi þér allt sem þú kannt. Enginn sérstakur. ER eitthvað sem þú myndir ekki gera fyrir íþróttirnar? Taka stera, ólögleg lyf og ekki ganga aftur í Hauka. ÁN hvers gætirðu alls ekki lifað? Fjölskyldunnar, handboltans og Holtakjúkl inga. HVAÐ heldur þér vakandi? Vesturlandsvegurinn. HVER er mesta fórnin sem þú hef- ur fært í íþróttum? Að tapa með 8 mörkum fyrir Haukum þegar við kepptum um 17. júní bikarinnar árið 1986. HVAÐA „litla" atvik hefur breytt miklu í lífi þínu? Að fara úr Haukum yfir f FH þegar ég var 14 ára. HVER var fyrsta platan sem þú keyptir? Dýrin í Hálsaskógi. MESTU mistök í lífinu? Þegar ég keypti Skodann. HVAÐA hrós fékkstu síðast? Frá konunni þegar ég henti jóla- trénu í byrjun febrúar. Keilubær Töluverður uppgangur hefur verið í keilu á íslandi síðastliðin ár og eig- um við orðið mikið af frambærileg- um spilurum. í Keflavíker Keilubær aðsetur þeirra, sem vilja stunda keilu, og hefur staðurinn verið starf- ræktur í sex ár. Formaður Keilufé- lags Suðurnesja heitir ANNEL ÞORSTEINSSON en hann tók við formennskunni í lok janúar síðast- liðins. Að hans sögn greiða á milli 60 og 70 aðilar félagsgjöld til Keilu- félags Suðurnesja en mun fleiri stunda þó íþróttina þarna suður með sjó. „Fjölgun félaga frá síðast- liðnu ári er um 50% og við erum með mjög blómlegt unglingastarf," segir Annel. „Um 30-40 börn og í Keflavík unglingar æfa hjá okkur og við eig- um fimm íslandsmeistara í ungl- ingaflokki. Einn þeirra, STEINÞOR GEIRDAL, setti íslandsmet ungl- inga á íslandsmeistaramóti fullorð- inna og er hann mjög efnilegur. Við væntum mikils af okkar fólki í framtíðinni en í dag eigum við eitt lið í 1. deild, eitt í 2. deild, sex í 3. deild og þrjú kvennalið. Annars hefur verið dálítið erfitt að fá stuðn- ing frá bænum því við búum í körfubolta- og knattspyrnubæ. Við þut'um á styrkjum að halda til að gera starfið enn blómlegra og vissu- lega eykur það líkurnar á styrkjum ef við stöndum okkur vel á íslands- mótinu." vanið f HVAÐ myndl^J^^ata grafa w Bersveinn. S^jBérgSveinsson. F. ' 5.01.1968" i- | öjr 25.01.2068. 'Blessuð.sé mínrjinafhans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.