Alþýðublaðið - 18.05.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.05.1925, Blaðsíða 3
2Ct»TBUILJtSI» tjðlda haifvlta, sem a»ðvaidlð h fir hriaykt upp í ráðherrasætl, — hann hefir aldrel skillð neltt annáð *»n þ ð að h;Uin «é hvorki dómsmáUráðheira né jármála ráðherra. Og þeim, sem litið er léð, verða mSrgar syndir tyrlr" geínar. I ætt vlð mentunareinangrun auðv Idslns er breyting sú. sem ýmsír vilja ger* á tilhörun mentaskóluns. Nokkur gamal- menni, aem ekki hafa skilið eina einustu nýja hugsun, sem hugsuð hefir verið í heiminum síðan á dögum Kants, vilja byrgja þenn- an mertabrunn (yrir alþýðu manna með því að gera þar latínu íð meginnámsgrein. Með þesm á að ak?pa eins konar yfirvltfirringastétt i landinu sem þeir ætlást tii að kailaðir séu lærðirmenn Nokkrirmentamenn, sem svo eru nefndtr, hata orðið svo gagnteknir af þessari uppá- fundnlngu, að þeir hafa farlð að vkrita leiðiolegar biáð&greinar um hnignun mentaskólans. Þsir segja, að mentamenn þjóðarinnar séu heimakari og tá'róðari, síðan Þtlnunámið var mlnkað í skól- aoum, — ísienzk mennlng sé nú e ’n þá elou slnni alveg að fara í huodana, Þetta er gömul saga. Frá örófi alda hefir gömlum rnönnum fundfst haimurlnn vera að tarast a' vax ndl haimsku og stðsp ilingu. Ef vinnukona dirfitt að gaogá í siikisokkum eins og hútmóðir hennar, þá er dóms- dagur í nánd. Ef þetta væri rétt, myndi heimurinn hafa fadst með hverri kynslóð. Ea sjálfir hugsa þelr og rlta eins og þeim hafi gengið hálfiila að tilelnka-sér þroskakyngi latinunnar. Það er raun að sjá hugsanir þeirra á prenti. Megnið af bókmentum latlnu- lærðra Islendinga frá blómáö'd latfnunnar er elnteídningslegt rugl. Pétur biskup vsr vafalaust ágætur latfnumaður. En þótt leit að sé með 300 kerta ijósi 1 hug- vekjum hans spjaldanna á mill- um, finst þar ekkl nokkur huy s- un. Óiatínulærðir rlthötuadar eins og Jón Óiafsson Iodfafari, Sig- urður Breiðijörð, Bó!u Hjálmar, Gfsli Konráðsson, Eirikur frá Brúnum, Páii Ólafsson, Brynjólfur frá Minna Núpi Þorgils gjali- ándi, Jón Trausti, Stephan G. Stephansson, Guðmundur Frið- jónsson, Theódórá Thóroddsen. Sigurður Kristófer Pétursson, Stefán trá Hvitadal og margir fleirl skara langt fram úr þorra latfnulærðra manna samtfðar sinnar bæði að snlid og vits- munaþroska. Sveinbjörn Egiisson var ekki snillingur fyrir það, að hann var vel að sér f latinu, heidur var hann vei að sér f latfnu, af þvf að hann var snitlingur, Jónas Hallgrím‘son sótti ekki yndisleik slnn til Róraaborgár. hefdur til fátæks Gyðings frá Dfi seidorf, sem var léiegur latfnumaður. Þorsteinn Erllngaaen var inn blásinn af enskum byitingasegg, sem var mjög illa að sér f lstinu. Shakespeare hatði endaskiíti á ieikritagerðinni, og kunni hann þó minna f latinu en höfundur KrosskólasáimaDna, sem varð jafnvel Hjáitastaða ijandanum haeyksiunarheliu. Og Kriatur gat klambrað saman íjallræðunnl, n þótt hann væri ekki útskrifaður undir gömlu regiugerð latínu- skólans. Hvar ®?u ísienzkir vísindamenn, hu^vltsmenn og heimspekingar frá gullöld latínukecslunnar ? Hvar eru vitsmunaafrek katólskr- ar kirkju, sem hrfir jafnvel á- kallað heiiága þrenningu & iat- fnu um margar afdaraðir ? Þegar latraumoldvlðdnu siota? á Vest- urlöndum, ro ar fyrat tii á himni þekkingarinnar. Latfnan gat af sér ejáifsþótta og kyrstöðu í and- legum efnum og héit huganum föstum við hégómlega hlnti. M x Miilfer kvaðst ekki þekkja neitt betra ardiegt þroskameðal en esperantó. Ég veit ekki, hvort hann hefir kunnáð @lns miklð f latfnu 0g þeir, stm víia um hnignun mentaskólans, þótt mér aé nær að haidá, að bann hafi kunnáð drjúgum melra. En þýð- ingar, sem ég hefi leaið eftlr hann úr indverskum fornbók- mentum, vhðast sýna, að hann hafi verlð sæmilega bænabókar- fær f sanskrft. Og sanskrft er að sama skapi merkiiegrá minn- ingarmái en iatfnan, sem meist- arinn Buddha gnæfir hærra f rfki andans en hinn nautnasjúkl herforingi Júlfua Cæsar. íslenzki; mentamenn hafa aldrel vorið jafn-lærðir, vltrir og vel ipnrættir aem þeir ®ru þennan dag f dag P. £ Nætarlteknir í nótt er Konráö R. Konráðsson, Pingholtsstræti Sl. Sími 575. Edgar Rice Burroughs: Vi(ti Tarzan. brezka hersins 1 Austur-Afriku, að óvinaber, xnikill og voldugur, hefði stigið á land á vesturströndinni og væri á leið yfir álfuna þvera til þess að hjálpa hinum þýzku liösveitum i austanverðri Afríku. Álitið var, að þessi nýi her væri að eins tiu eða tólf daga leið frá vig' stöðvunum. Þetta var reyndar hlægileg fjarstæða, — en f jarstæður eru ekki sjaldgæfar i striði, og enginn góður hershöfðingi lætur hjá liða að rannsaka, hvort fótur er fyrir orðrómi um ætlanir fjandmannanna. Þess vegna flaug fyrr nefndur enskur lautinant langt vestur eftir og hafði gát á, hvort nokkuð sæist til þýzka liðsaukans. Hann flaug- yfir endalausan myrkvið, bvo þéttan og stórvaxinn, að heilar hersveitir hefðu getað dulist þar. Fjöll, mýrlendi og eyðimerkur skiftust á köiium á, en hvergi sást maður. Hann hólt lengra og lengra vestur eftir í von um að koma auga á einhver merki eftir herinn, nnz hann snéri við undir kvöld. Yar þá fyrir neðan hann allstór grasslétta, sem blátær á liðabist eftir. Hann gat náð heim fyrir myrkur, ef hann færi beint og flygi sem hraðast; honum datt heldur ekki i hug, að vélin sviki sig. En hún brast samt, um leíð og hann snóri við. Hann var svo lágt, að ekki var um annað að gera en lenda hið snarasta, meðan hann var yfir sléttunni, því að beint austur nndan var myrkviðurinn. Lendingin gekk slysalaust. Hann settist rétt hjá ánni og tók að athuga vélina. Meðan hann vann, raulaði hann algengt danzlag, eins og hann væri heima á Englandi i flugvólaskóla, um- kringdur kunningjum sinnm, en ekki aleinn langt inni i viilimörk Afriku. Það var einkennilegt um manninn, að hann skyldi skeyta svo litt umhverfi sinu, því að auðséð var, að hann var enginn flysjungur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.