Alþýðublaðið - 19.05.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.05.1925, Blaðsíða 1
 H9SS Þriðjudaginn 19, maí. 114 tSlmbtstð. Atvinnudeilnrnar í DanmOrkn. (Tilkynning frá sendiherra Dana.) Rvik, 18. maí. FB. Samkomulagstiiraunirnar milli Verkamannaaambandsins (A.ibójds- mændenes Foibund) og atvinnurek- enda fóru út um þúfnr þ. 15. þ. m., þar eð hinir síðarnefndu vildu ekki ganga að kröfum Lyngsies, foringja verkamanna. Flutninga- verkfallið heldur einnig áfram, en 1 mdbúnaðarráðherrann og Lyngsie eru að gera tilraunir til þess að koma þvf syo fyrir, að útflutning- ur á landbúnaðarafurðum geti haldið áfram. Enn fremur er búiat við, að þá er sáttamennirnir hafa rsðgast aftur við stjómina, muni þeir af nýju leita til um sættir milli aðiljanna. Ui daginn 09 veiínn. Ylðtalstími Páis tatjnlæknie er kl. 10—4. Failttnaráðsfundar verður i kvöld kl. 8 í Aiþýðuhúsinu. Ahrotta verkaiýðsins. Maður meiddlat á togsrarjum Þórólfi í síðnstu 'erð haos með þeim hætti, að hann fór ár liði á öðrum ökla. Hann heitir Jón Pétursson frá Akranasí og ilggur nú á Landa- kotaspftala. Óheppileg láðstöfuu verður það að teljast að tska verká- ma'snaskýlið frá verkamönnum fyrir húsrsseðislausar ijölskyldur. Bæði »r það, að skýiið er ætiað veíkaaiöanum tll að hatast þar við, þegar á mifli er fyrlr þeirn, svo að þ ir þurfi ekki að vera úti, hvernig sere viðrar, og svo er bæði ónæðissamt og óheil- næmt fyrlr ijölskyldnr með börrs að vera þarna, enda hefði vafa- laust verið unt að hllðra tUfyrlr þessnm fjolskyldum annara stað- a'r en þarna. Fjötdi burgeisa hefir mk'u meiri rtúsakynni en þeir hafa þörf fyrir. Yeðdð. Hltl (5—12 st.) um alt land. Att á hvörfum, hæg. Veðurspá: Breytileg vindstaða, hægur; með kveldinu likiega austlæg átt á SuðveituriandU Alþingl síðasta hefir samþykt 52 lög og 12 þingsátyktanlr. >Haustrigningar< h.f, Reykja- vikurannáis eru nú komnar út með oilum endurbótum og við- bótum, svo sem kvæðinu um dádúfugtinn nalntogaða, >vara- I5gregln<* frumvarpinn eg >vara- lögreglu> iiðsmanninum með >KvoIdálf s<-reykháflnn á hötð- inu Annars þarf víst ekki að lýsa þeaaaii rituðn stórrignlngu, sem steypist >kring um stjórn og þing«, enda hafa ýmsir ritað um hana hér i blaðinu. Befcrl en >Spænskar nætur< er þettaleik- rit að því leytl, að fyndnlrnar eru ísienzkarl að httgaun yfirieitt. liáthm er nýlega að því, er skrifað er að vestaa, séra Porvarð- ur Brynjólfsson á Stað í Súganda- flrði úr afleifiingum at meiðslum við útivinnu, roskinn maður. Hann var aonur Brynjóifs bókbindara og akálds Oddssouar. LandhelgivSriiin. >Haraldur< heitir vélbatur, sem ríkisstjórnin hefir leigt af Gísla Magnússyni í Vestmannaeyjum til áð annast strandvarnir fyrir Vestfjörðum í sumar. Báturinn er nýr, 25 smá- lestlr að srwrð, með 60 hestafla Isleozkar atnrðir. Hangið kjöt. Smjðx*. SauðskSnn. Rlklinguv. fæst i verzlun Hannesar Olafssonar. Sími 871, GrettisgStu 1. vól. Skipstjóri er Eiríkur Kriató- fersson, en stýrimaður Pótur Bjarnason. Skipverjar eru alls 6. Yflrmennirnir hafa nú íengið ein- kennishúfur. Báturinn er hér nú, en tn líkiega vestur á morgun. 72 ára er í dag ekkjan Þórlaug Benediktsdóttir frá Reyni Beig- Btaðastræti 23 B. Af velðam komu í gær tog- ararnir Ása (með 119 tn. lifrar) og Ari (m. 100). Síldveiðin. Haraldur kom í fyrra dag með 80 tn. lifrar og Skjaldbreið í gær með 60 tn. Innlend tíðindL (Fra íréttastofaonl. Isaflrði, 16. maí, Tið er hér óhagstæð, og var póstbáturinn veðurteptur í gær. í dag gekk fiskur í djúpið, en afli er mjög tregur neraa á áraMta. Atli er einnig tregur undir Jökli. Fróði kom þaðan í gær með 50.000 pund, og er það hæsti aflinn. Skólunum hérna heflr nýlega verið sagt upp. Vöru 45 nemendur í ungiingaskólanum og 180 í bamaskóianum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.