Alþýðublaðið - 19.05.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.05.1925, Blaðsíða 2
9 XLÞYÐV1E.XÐ1B Stéttaskiítingin viðnrkend. í varnarræðu sinni gegn van- trauBtsyflrlýsicgunni kvaö Jón Þor- láks on fjármálaráðherra t>aö alveg efililegt, aö vantrauststillagan væri flutt af þingmanni Alþýðuflokksins, því að alþýðuflokksmenn eða jafn aðarmenn væru hinir >eiginlegu andstæðingar< íhaldsflokksins, og viðurkendi þannig rétt vera það, aem einhver glöggskygnasti jafn- aðarmaður íslands, Jón heitinn Thoroddsen, sagði einu sinni í grein hór í blaðinu, að andstæð urnar um stjórnmál Islendinga væru sjafnaðarmenn og hinir<. Jafnframt heflr fjármálaráðherra með þessu bent þeim, sem ekki geta aðhylst íhaldsflokkinn og stefnu hans, á það, hvar þeir ættu að skipa sér í stjórnmálum, sem *é undir merki Alþýðuflokksins, í þessu efni heflr Jón Þorláks son ságt alveg rótt til um kjarna stjórnmáladeilunnar og skift alveg róttilega eftir stóttamörkum, enda heflr hann að flestu leyti öíl skil yrði til að geta það. Hann er for- ingi þeirrar stéttar, >sem nú fer með völdin<, auðvaldsstéttarinnar, og ótrauður að berjaat fyrir hags munum hennar, eins og athafnir hans á þessu þingi sýna. Hann veit, að nú er svo högum háttað þjóðfélagsþróunin komin á það stig, að Btóttabarátta alþýðu og burg- eisa er óhjákvæmileg, og hann er það hreinskilnari en flestir flokksmenn hans og raunar fleiri þora að vera, að hann segir hrein lega til um staðreynd stóttaskift- ingar þjóðfólagsins og skipar hverj- um á sinn stað — að vísu ef til vill 1 trausti þess, að menn sóu >seinir að skilja<. Petta ber að viröa. Það stefoir að því að gera baráttuna hrein legri og heiðarlegri og venur fylg- ismena auðvsldsins, ef unt er, af því að hræsna um stjórnmálaað stöðu sína, eins og þeir gera nú, og látast vera aðrir en þeir eru, — um leið og það færir aiþýðu heim sanninn um, að blöð auð- valdsins fara ekki með annað en fals og blekkingar, er þau þykjast tala fyrir heildina. Jón í’orlákason beflr viðurkent, að þjóðfélagsstétt- , Söngvar jafnaðar- manna •r íítlð kver, sem aliir alþýðu- menn þurfa að eiga, en engan munar um að kaupa. Fæst á afgreiðalu Alþýðublaðsins og á fundum verkiýðsfélaganna. Veggfóðor afarfjölbreytt úrval- Veðrið lægra en áður, t. d. ftá 45 aarum rúllau, ensk stærð. Málnlngavörui* aiiar teg, Penslar og fleira. Hf.rafmf.Hitl&Ljðs, Lnugavegl 20 B. Hímí 8B0 Veggfóður, Ioftpappír, veggpappa og gólfpappa selur Björn BjörneBon vegg- fóðrari, Laufásvegi 41. Sími 1484. Skorna neftób»kið frá Kriatfnu J, Hagbarð, L ugavegi 26, mælir með sér sjálft. irnar eru tvær, og sýnt, áð hann skilur, að stéttamörkin ganga þvert yflr atvinnustéttirnar eftir eign framleiðslutækjanda. þar með vifurkent að jafnafiarmeDn hafa rótt fyrir sér um atóttaskiftinguna, og vísað á sig aem foringja auð valdsstéttarinnar burgeiaa, sem nú hafa yflrráð rikisins, þótt þair sóu minnihlutastétt, svo sem mann- tal sýnir. þesaa vifiurkenningu. þessa til- sögn um hagnýta stjómmálabar áttu ætti alþýða afi láta sér afi kenningu verða. Ef hún vill vera stétt manna, sem vilja heldur taka þátt í hreinlegii barattu en vera kvikfónaður auðvalds'téttarinnar, heldur skapa sér kjör sjálflr en láta auðvaldið skamta sór ókjör með fyrirlitnÍDgu fyrir skilnings- leysi, þá á hún að setja þetta vel á sig og taka sór til eftrrbreytni þessa lsiðbeiningu Jóns Porlaks- sonar að skipa sór undir merki flokks síns, Alþýðuflokksins, — alveg á aaroa hátt eins og burg eisar skipa sór — og láta ekki segja sór tvisvar —■ undir xnerki * faaldsflokksins. AlþýðuWaðíð kemnr út * hverit>'.n virknm degi. Afgreiðsls | við Ingólf*ítrarti — opin dag- isga fri kl. # árd, til kl. 8 síðd Skrif«tof* s B.iargar»tíg 9 (niðri) jpin kl. **/«—10*/| árd. og 8—9 eíðd, 8 í m n r : «88: prentimiðja. 988: afgreiðila. 1894: ritetjórn. Verðlag: Aekriftarverð kr. 1,0C á mánnði. Anglýsingaverð kr. 0,15 mm.eind. «MX»Kas(ms9!K«*aKmassaoiK£B' Óllireiðió AIDýSublaðið hvar eem þið eruð eg hverf aem þiS leríð! Nokkur elntök af >Hefr>d ja.rlsfrú.rinnar< fáet á Lanfás- v«gi 15. Auk þess, sem þetta er sjálfsagt fyrir alþýðu hagsmuna hennar vegna, alveg eins og fyrir burgeira vegna hagsmuna sinna, er það nanðsynlegt til þess að fullkomna og fullnýta fólkstjó'naifyrirkomu- lagifi, þar sem meiri hluti þjóðar- innar á afi ráfia, en ekki minni hluti, eins og nú er, og ti! þess, afi 8ú fullkomnun og fullnýting stjórnskipulagsins sú hugsión beztu manna. verði að veruieiká, verða þeir, sem ekki eiga heima í minni hlutanum og vilja vera réttarins megin að taka sig sam- an einhuga og fylkja sór til frarn- sóknar með þetta kjörorð: Yfirráöin til alþýðunnarl Neturlæknir er i nótt D >níel Fjeidsted, L-ugavegl 38, sími 1561. Tímaritið >Béttar<, IX. árg., íæst á afgr. Alþbl., mjög frófilegt og eigulegt rit, — ódýrara fyiir áskiifendur. 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.