Alþýðublaðið - 19.05.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.05.1925, Blaðsíða 3
XE»Y»t Greinarmunur góðs og ills, Mean, sfem voru að, vltja um hrognkelsaaet á Skerjífirði, fundu þ =r (miðvikadag) snjóhvíta súlu, vængb otna og iapp trbrotna. auð- vitað svona útleikna ettir skot. Enginn vafi er á því, að þessl sú!a, þó hún væri svona útleikin, hafði getað tifað á sjónnm í aina eða tvær vlkur, et veðrlð hefðl v*sið srott, en að lokam hefði hún vitanlega o ðið ho dauða, Engurn mannl dðttur i hug að lasta manninn, sem skaut súluna. í>að ®r fuHkomlega heimlit að skjóta á alla íu.la, aem ekki oru *Tíðaðlr i 'uela'riðunarlögunum. En riú skuium við segja, að maðutinn, sem skaut á súluna, hefði náð henni Htandi, hatt hana heim- rneð sér. yefið hennl nóg að éta og yfirleitt reynt að láta fara eins vel ura hana og hann g \t. Dettur nokkrum mánnl i hug, sð maðurinn væri hegnlng- rverður fytir þ»ð, úr því að hitt var leyfilegt? Jú, hæstarétti. Haestlréttur segir, að það sé hsi;nlngarvertl að minsta korti, •i sá, sem gerir það, er Ólafor Frlðrlksson. X. Lllandl peningur. Jónaa Jónsson talafii nýlega í Ed. um >hagsmnni peningannar, sem ijármtlaraðherra lóti sór ant um, svo sem skattuppgjöfln mikla sýndi. J t>o 1. fefti fingur út í orðatil- tæki þetta og sagði: >Ég hefl aídrei verið peningur.< Ekkert mmtist hann þá á það, sem hann eitt sinn geiði orð á, hvað ía- leuzkan væri snjalt mál, og hetði þó mátt, því að til er í málinu orðtakið >lifandi peningur<, en þaö er eftirtektar- og íhugunar-vert í þessu aambaudi. c. Þakklv. Um leið og vér þökkum öllum þeim, sem aðstoðuðu oss eða keyptu atmællam^rkl vor bióma- d^gana n. og 12. maí a. 1., vlljum vér jatnframt þakka þelm hinum mörgu, s im þá sendu oss hamlngjuóskir af tllefni 30 ára atmælia Hjálpresðishersins á ís- landl. Ágóðinn af blómasölunni hér f Reykj*vfk varð kr. 220000. Xri8tian Jóhnsen Ensajn, Reykjavík. Brezkir jafnaðarmenn og ógnarstjórnlr svartiiða. Miðatjórn verkam «nna flokksins brezka hefir að því, er segir f >Ti!kynningnm frá Alþjóðasám- bandi verkamánna og jatnaðar- m»naa< (I. I) frá 23. spríl, sam- þykt eftlrfarandl áiyktun svo aam ávarp tii þelrra, sem ovðið hata fyrlr barðinn á afturhaidinu f ým'sum iöadum: >Miðstjórn verkamannáflokks- las lætur ( ljós hjartaniega sam- úð með öilnm deiidum alþýðu- samtakanna, sem verða að þola omóknir svartliðastjórnanna á ítaliu, Ungverj landl, Póllandi og Búlgaríu. Hún hefir með skelfingn tengið fregnlr af hinum hrottateguaðtörum, sem Tsankov- stjórnin f Búlgarfu hefir hatt f framml tii að kúga andstæðinga otbeldlsstjórnar afturhaidsins, og elur þá von að einingu alþýðu flokkana f öllum þessum löndum megl bráðlega takast að endur- reisa þar frjálsá fóikstjórn og trelsi tii framsóknar f atvinnu- máium < Verkimannafiokkuiinn brezki iitur talsvert öðrum augum á Búigaríumálin ®n málgagn út- ienda auðvaldslns, vanþekking- arinnar og afturhaldslns, sem dreitt er út úr Austurstræti, túlkar þau. Srlend simskejti. Khöfn, 14. maf. FB. Hindonburg vinnur f'orsetaeiðlnn. Frá Beilín er símaö, a8 á þrifiju- daginn hafl íariö þar fram einhver áhrifamesti viöbuiöurinu í aöfu ríkisins síöustu árin, þegar Hind- enburg vann eiöinn aö atjórnar- skránni og mælti svo í viðurvist allra hæst settu embættismanna ríkiains, þingmanna og fulitrúa er- lendra ríkja. >í nafni hins almátt- uga guða sver óg að vera afjórn arskránni trúr og hlýöa lögum landsins< 0. s frv. — Athöfn þesai fór fram í Rikisþinginu, og var dauöakyið á, er Hindenburg vann eiðinn. Loebe, forseti þingsins, bauð hann velkominn í stöðuna, en Hindenburg þakkaði með ræðu og fullvissaöi þingbeim um, að hann stæði yfir flokkunum sem þjónn ríkisheildarinnar. >Hrópuðu þá margir þingmenn >heyr!< og and- artaki síðar gullu við fagnaðaróp um allan salinn jafnt frá hægri- og vinstri-mönnum. >Lifi þýzka ríkið< var hrópað margsinnis. Sameignarmenn einir tóku ekki þátt i athöfn þessari, heldur gengu þeir af þingi, áður en Hindenburg vann eiöinn, og hrópuðu: >Lifl ráðst jórnarfyrirkomulagið !< Khöfn, 15. maf. FB. Hikkelsen í bata. Frá Osló er símað, að Mikkel- sen sé fremur á batavegi. Þráðlaus skeytatækl á spor- vSgnnm. Frá Stokkhólmi er símað, að tilraunir til að setja þráðláus skeytatæki á sporvagna hafl heppn- ast ágætlega. Tilraunirnar eru þó að eins á reynslustigi enn þá. Fossavirkjon í Himinfjölinm. Frá Lundúnum er símað, áð ráðgert sé aö nota fossana i Him- ínfjöllum (Himaiaya) til þess ao framleiða rafmagn handa 56 borg- um í Norður-Indlaudi. Lán Bandríkjomanna til annara landa. Frá Washington er símaö, að Hoover verzlunarráðherra tilkynnf, að Bandarikin hafl lánað Evrópu einn milljarð doilara árið 1924. Bandaríkin hafa alls lánað erlend- um ríkjum 9000 milljónir (= 9 milljarða) doilara. Aftarhaldsblað am kvensendi- herra Hússa í Osló. Frá Osló er sfmað, aö aftur- haldsblaöið >Aftenposten< skýri frá þvi, að sendiherra Rússa þar 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.