Alþýðublaðið - 19.05.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.05.1925, Blaðsíða 4
borg, frú Kollontay. verði vikiö úr embætti vegna óhyggilegrar framkonau sinnar, og *ó benni boriB þaö á brýn, a8 hún eigi sök á því, að verkamannaflokkurinn í Noregi klofnaði. Khöfn, 16 m í. FB, llþjððarntfeTæði nm bannið í Noregi. Frá Osló œr simað, að Mo- wicckei hafi svarað iyrlrspurn >DagbIaðsinsc þar í borg vlð- víkjandi bannmálinu, að stjórnin ætll að láta þjóðina skera úr því með alþjóðaratkvæðagreiðsiu, hvort Noregur skuli vera bann- land eða akkl. Uppreistin í Marokkó. Frá París er símað, að Frakk- ar elgl í hörðum bardaga við Abdel Krlm í Riff-ijöiiunum Upp rsistarmenn f&ra halloka. Rider Haggard dáinn. Frá Lundúnum er símað, að hicn víðfeunni skáídsagnahöfund- ur R(der Haggard sé dáinn. Bannlð í Bandaríkjannm. Frá New York er símað til brezkra biaða, að lítii von sé um, að hægt verði að vinna sig- nr á smygiunum í bannstríðinu. Baráttan við smyglana hefir rú árlega ioo milijósir doiiara í för með sér fyrir ríklð. Khötn, 17. mAf. FB. Samkeppnin forsmáð. Frá Lundúnum er sfmað, að kæliskip þau, sem áður hefir verlð sfm&ð um, verðl smíðuð f Bretlandi. Varð það að sam- komulagi sðiijanna, ©nda þótt þýzka tilboðlð værl lægra. Er þetta aivárleg viðleitni um að gera tHraun til þess að stardast þýzka ssmkeppni. Verndartollnr í Þýzkalandi. Frá Bnrfín er símað að stjóroin hafi f hyggju að ls’ggja fram fromvarp um verndartoll á feo'n, er nemur 5 gullmörkum á hver 100 kg. Enn fremur er f ráði sð leggja verndartoii á járn Lýð valds-jafDaðarmeon eru þessu mótfalinir og kaiia þetta óþarfa fvilnanlr handa landbúníðar- mönnum og stóríðjuhöfdum; enn frtmtir muni dýrtíðin vaxa, kom-. KLÞYBUlLAaiP ist þess’r verrdartollar á, og o-fióara verði að ná hagfeldum verzlunarsatnningum við erlend rfkl. Khöfn 18 maf. FB. Namusprenging í Þýzkalandi. Frá Berlin er sfmað, að f kola- námu í Do’stfe’d hsfi orðið ægi- leg spreoging. Kvlknaðl í 2000 kg. at dynamiti. Fjörutfu biðu j banS; 30 eru svo llla meiddir, að þeim er ekki hugað iff. Hrnji á Helgolandi. A tveim stöðum á Helgolandi hafa orðið jarðhrun; á öðrum staðoum er gizkað á, að hrunlð h»fi 3000 kublkmetrar, en á hin- um 12000. íbúarnir á eyjunum eru angistartuUir. ÁftnrgOngur. Fyrir rúmum 40 árum skiifaöi Henrik Ibsen leikrifc meö þessu nafni, sem nú þykir einn af gim steinum heimsbókmentanna og einhver sú alvarJegasta siðferöis- hugvekja, ssm til er. íhaldssömum broddborgurum samtiöar hans geöjaöist þó engan veginn vel að honum nó rítum hans, svo sem eftirfarandi út- drættir úr ritdómum um Aftur- göngur votta. Eru þeir teknir úr enskum blöðum, sem út komu, þegar fyrst vsr farið að sýna leikrit Ibsens í Englandi. Eu það var árið 1891. »Nú er tekið að þeyta básúnur til frægðar þessum auðvirðilega norska rithöfundi. þessum vit- skerta pesingamanni, þessum eitr- aða bolsivíkax) . . , Bolsivíki nokkur las upp afturgöngur, söm er yiðbióðslegast af öllum leikrit- um Ibsens. Tilheyrendurnir tómur 1) í frumriiinu etendur jafnaðar- maður (socialist) En rétt útlegging á því bú ar einmitt bolsivíki, þvi að á þessum árum var jafnaðarmaður ná- kvæmlega sams konar akammaryrði íhaldsins og bolsivíki er nú. Var það látið tákna alla þá, sem eitthvað hugs- uðu eða gerðu öðru víai en íhaldinu gott þótti, hvort aem það snerti pólitik eða annað. Ihsen var byltingamaður i hókmentum, eu ekki jafnaðarmaður. En hvað gerir þad til? Refðtygl 0» dív oí r. b z hj- Jóni IÞorsteinssyni, Laugavegi 48 skríll og flest ókvenlegar breddur, kynviltar kvensniptir, andstyggi legar hræður í pilsum. sem sátu glöiðmyntar og hlustuöu á óþverr- ann augsýnilega án blygðunar. . . . Að eins fyrir boiaivíka og kynvillinga.< þetta er úr öðru b'aði: »Pessi viðbjóðslega sýning. . . . Fetta andstyggilega leikrit. . . , Skammir, samboðnar þeim, sem vill sýkja leikhúsin með eitraðri ólyfjan, eítir að hann sjálfur er oröinn gerspiltur. Leikritið er opið ýldukaun, galopin hlandfor, skit- verk framið fyár allra augum. . , . Rötið hræ í bókmentunum. . . . Nýstarlegur og heettulegur 6þrifnaður.< Þetta úr þriðja blaðinú: »Óumræðilegt hneyksli . . . Varðar við hegningarlögin. . . . Ógeðslegt ieikrit... . Svívirðilegt < Úr því fjórða: »Hættulegar byltinga og guS- leysis kenniDgar.c Úr því fimta: »Léikrit, sem verður hverju leikhúsi til hróplegrar skammar í augum allra rétthugsandi manna og kvenna.< Úr því sjötta: »Eintóm saurindi, — iangdreg- inn óþverri.< Úr því sjöunda: »Ef þessi svívirðing verður endurtekin, ranka yflrvöldin vafa- laust við sér.< Úr því áttunda: >Sú mesta samsuða af skít og óþverra, sem nokkurn tíma heflr atað fjalirnir í ensku leikhúsi. . .'. Heimskulegt og viðbjóðslegt . . . Sfcitalyktina leggur um alt< Og þannig óendanlega Skutull veit ekki, hvort satt er, að ekkeit só nýtt undir sðlunni. En oiðbragð íhaldsins eins og það geiist nu, þegar gripið er á kaunurn þe»s, er áreiðanlega ekki frumlegt undir sólunní. (►Skutull <) Ritstjóri og ábyrgðarmaður! HaUbJöm HaUdórsson, "’-nntiim, HaUgrimB BenedlktSBOfítv'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.