Alþýðublaðið - 20.05.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.05.1925, Blaðsíða 1
-<>***»»**.;» *9*S MiðvikudagSnn 20 ■ maí. 115 tö?»blað. Erlentf slnsiLeyti. Khöfn, 18. maí. FB. Marokkó npprelstln. ' Frá París ©r símað, að Ma- rok«ro bardaginn draglst á I?»ng» inn, Abd«l Krim ræður yfir tals- verðnm h«r og hefir öil stríðs- tæki, t. d. fiugvélar. Margir út- lendingar hafa gengið á mála hjá honum, og ®r i her hans margtPjóðverja, Spánverja, Breta o<y B mdarikjamanna. Khöfn, 19. maí. FB. >Sjélfsákv0rðnnarréttur< þjóð- anna og aaðvaldlð franska. Frá París er símað, að blaðið »Petit ParUien< skýrl frá þv(, að Þjóðverjar hafi leitað hótanna á mörgum stöðum f Parfs um þ ð, hvort nokkuð værl því tll fyrirstöðn, að Austurríki samein aðlst Þýzkalandi gegn því lof orði, að Þjóðverjar hétu að virða landamærl Póllsnds og Tékkó- Sióvakfa. Svörin vorn þau, að Frakkland geti aídrei samþykt sifka samelningu. Skuidakrðfnr Bandaríkja- manna. Frá Wáshlngton er s(mBð, að str ðtiánanetndin h»fi tllkynt öll- um SáuþöBum B mdarfkjanna, að þau verði að helmta ákveðlð fyrirkomuleg um atborgun skuld- anna. Slys L brúðkaupsvelzlu. Frá Moskva er sfmað, að f bæ nokkrum í Kákasus, þar sem brúðkaup var haldið, hafi húsið, er brúðkaupsveizlan var haldin f, hrunlð, og biðu 100 gestlr bana, en fjöldi meiðdist. Gestirnir voru um 400 alls. Harðstjórn Mussolinis. Frá Rómaborg er sfmað, að i þinginu þar sé nú mlklð rætt frumvarp frá Muasoiini um að banna hvers konar leynifélags- skep, þar á meðal frímúrara. Um daginn og vegínii. Yiðtalstími Páls tannlæknis ar kl. 10—4. Næturlæbnir er aðra nótt Óiaíur Jónsson, Vonarstræti 12, Sími 950. Veðrlð. Hiti (6—11 st.) um land alt. Átt áustlæg og norð- auntlæg, mjög hæg. Veðurspá: Austlæg átt, hæg á Norður- og /Austur land*; þoka við Austur- iand, bjartvlðri á Vesturlardi. Dénarfregnir. Látinn er í gær á heimlli sfnu hér í bsenum ettir all langn legu Ó’afur Briem, for- míður Sambands isienzkra sam- vinnu^élaga, tyrrum alþlngismáð ur Skafjfirðlnga og bóndi á Aif- geirsvöiíum, 74 ára að aldri. — Nýlátln er og Katrín Jóhannes dóttir i Hruna, systir Jóhannesar bæjarfógeta, komin hátt á sjötugs- aldur. [Þetta sfðar nefoda manns- lát kallar >danski MoggU >dauðs fall< (á dönsku: >Dödsfa!d<)]. Sigurðardóttir, en ekkl Bene- dlktsdóttir, er ekkjan Þórlaug frá Reyni, sem var 72 ára í gær. Hún á helma á Bergstaðastræti 25 B. Messnr á morgun. í dómkirkj- unni kl. 11 séra Bjarnl Jónsson. 1 frfklrkjunni kl. 2 séra Árnl Sigurðsson. Skipaferðir. ísland tór í nótt til Isatjarðar og Esja í morgun vestur um í hringferð með um 200 farþega. Alþýðadaiisæfiag í kvöid kl. 9 í Ungmennaféíags- húsinu. Danskóli Helenu Guðmundss. 1» O. G* íþaka. Á fundi f kvöid verða meða! annars stórstúkumál til umræðn. Æ. T. Drengur 11— 12 ára óskast í sveit. A. v. á. Leðnnörur. 4. og síðasti útsöludagur er í dae. 10% og 25% á öllum nýjum leðurvörum. Leðurverud. Hljóðfærahússins. Rúilupjlsur og nokkrar tnnnur af 1. fiokks Dilkakj Oti stórhöggnu eru enn óseldar. Sláturfélag Suðuri. Símár 249 og 250. llþýðublaðlð k®mur næat út á föstudag vegna heigianar á morgun. taríður sundafyllir, línu- veiðagufubátur Sígurðar' Þorvarís- sonar í Hnífsdal, fór nýlega til Englands og seldi i>ar fisk fyrir 150 sterlingspund. Hafði hann keypt fisk til útflutningB fyrir um 4000 kr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.