Alþýðublaðið - 20.05.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.05.1925, Blaðsíða 1
*9*5 Miðvlkudaginn 20. maí. 115, tölstbkð. iflmi símskeifí Khöín, 18. maí. FB. Marokkó nppreistin. • Frá París er símað, að Ma» rokko bardaginn dragist á ímg- inn, Abdel Krim ræður yfir tals- verðum her og hefír 511 strfðs- tæki, t. d. flugvéiar. Margir út- Jendingar hafa gengið á mála hjá honum, og er í her hans margtÞjóðverja, Spánverja, Breta og B ndarfkjamanna. Khðfn, 19. maí. FB. *3jálfsákr0rðanarréttar< þjóð- anna og aaðvaldið franska. Frá París er íímað, að blaðið »Petit Parlsíen« skýri frá þvf, a5 Þjóðverjar hafi leitað hótanna á mörgum stöðum f Parfs um Ip'ð, hvort nokkuð væri því til fyrirstöðn, að Austurríki sameln- aðlst ÞýzVs alandi gegn þvi lof orði, að Þjóðveijar hétu að virða landimæri Pólisnds og Tékkó- Slóvakfa. Svðdn voru þau, að Frakkland geti a?drel samþykt slfka sameininga. SknldakrSfnr Bandaríkja- nianna. Frá Washington er s'mnð, að strð«iánanetndin h«fi tiikynt 511- um iánþegum B tndarf kjanna, að þau verði að helmta ákveðið fyrirkomuiag um aiborgun skuld- anna. Slys í brúðkaapsveizln. Frá Mo:«kva er sfmað, að i bæ nokkrum í Kákasus, þar sem brúðkaup var haldlð, hafí húsið, er brúðkaupsvelílan var haldln f, hrunið, og blðu 100 gestir bana, en íjðldl meiddist. Gestirnir voru um 400 alls. Earðstjórn Massolinis. Frá Rómaborg er sfmað, að í þinginu þar wé nú miklð rætt frumvarp trá, Mussolini um að banna hvers konar leynlfélags- skap, þar á meðal frímúrara. Um daginn og vegimi. Yiðtalstími Páls tannlæknis or kl. 10—4. Nætarlæknir ®r aðra nótt Ólaíur Jónsson, Vonsrstrætí 12, S!mi 950. Veðrið. Hiti (6—11 st.) um land alt. Átt austlæg og uorð- auatlæg, mjöt? hæg. Veðurspá: AmtlæRf átt. hæg a Norður- og /Austur land'; þoka við Auatur- land, bjartvlðrl á Vesturíardi. Dánarfregnir. L4tinn er ( gær á heimlll sínu hér í bænum eitlr nli langH legu Ó afur Briem, for- m*ður Sambanda íslenzkra sam- vinnufélaga, tyrrum alþlngUmað ur Ska^fírðinga og bóndi á Aif- gfeirsvSifum, 74 ára að aldri. — Nýlátin er og Katrío Jóhannea- dóttir < Hruna, systir Jóhannesar bæjaxfógeta, komln hátt á sjotugs- aldur. [Þetta síðar netoda manns- lát kallar >danski MoggU >dauðs fall< (á dönsku: >Dödsfald<)]. Signrðardóttlr, en ekkl Bene- dlktsdóttir, er ekkjan Þórlaug frá Reyni, sem var 72 ára f gær. Hún á heima & Bergstaðastræti 25 B. Messnr á morgun. í dómklrkj- unni kl. n séra Bjarni Jónsson. I frfklrkjunni kl, 2 séra Árnl Sigurðsson. Skipaferðir. ísland fór í nótt tíl Isatjarðar og Esja í morgun vestur um í hringferð með um 200 farþega. AlþýðQdansaefiig í kvöíd kl. 9 í Ungmennafélags- húsinu. Ðanskóli Eelenn Gaðmnndss. I. O. G. T. íþaka. Á fundi f kvSld verða meðal annars stórstúkumál til umræðn. Æ, T. Drengnr 11— 12 ára óskast í sveit. A. v. á. LeínrvBrur. 4. og siðasti útsöludagur er í dar. 10% og 25% á ölium nýjum leaurvörum. Leðurverud. Hljóðfærahússins. Rfillupylsnr og nokkrar tunnur af 1. flokkis Dllkakj öti stórhöggnu eru enn óseldar. Slátarfélag Suðorl. Símar S49 og 250. I 11 111 1 HIUUI' II- .w. Alþýðablaðið kemur næat út á föstudag vegna helgianar á tnorgun. Þaríðar sandafyllir, línu- veiðagufubátur Sígurfjar 'forvaros- sonar í Hnífsdal, fór nýlega til Englands og seidi þar Ssk fyrir 150 steriingspund. Hafoi hann keypt fisk til útflutpings fyrir' um 4000 kr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.