Alþýðublaðið - 22.05.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.05.1925, Blaðsíða 1
S925 FöstudagScn 2»; maí. ii 6.' tólitbláð, Atvinnudeilurnar í Danmerku. (Tilkynningar frá sendiherra Ðana.) Rvík 19. maí. FB. Leiðtogar verkamanna hafa fall- ist á undanþágu frá flutningaverk- fallinu þannig, að flutningur land- búnaðarafurða fari fram mánudag og þriðjudag, en síðar só kveðið á um flutning samkvæmt þeim samn- ingum um það, er gerðir kunna að veiða, á meðan á verkfallinu stendur. Þar eð hafnarverkámenn- irnir í Esbjerg virðast ótilleiðanlegir til að hlýða undanþáguskipun Lyngsies, var fundur haldinn á mánudag, og var þar rætt um, hvað hægt væri að gera til þess að koua flutningunum út úr land- inu í Iag og til þess að flytja að korn. Landbúnaðarráðherrann var á fundi þessum, útflutningsnefnd landbunaðarraðuneytisins og Lyng- sie. — Sjómennirnir hafa tilkynt, að þeir kunni að hefja samúðar- verkfall með h'ílfs m&naðar fyrir- vara. Hauge innanríkisráðherra sagði í ræðu, að iþað, sem væri aðilj- unum að ágreiningsefni, væri svo smávægilegfc, að von sé á því, að br&ðlega greiðist úr, ogsamkomu- lag náist. Hann mælti mjög fyrir því, að reynt væri að ná sam- komulagi, svo að varanlegt tjón yrði ekki af deilunni. Rvik 20. maí. FB. Haínarverkfallið er aðalmálið á döflnni í Danmörku sem stendur Verkamenn í Esbjerg eru enn mót- fallnir undanþágutillögu Lyngsies. Sjalfboðaliðar hafa fermt skipin án nokkurrar truflunar af hendi verkamanna, er gæta þess sjálflr, að alt fari friðsamlega fram og með reglu. Dómsmálaráðherra jafnaoar- mannastjómarinnar, Steincke, hefir getið þess i viðtali, sem birt er í »Soeial Demofcratsn«> að veika Sýningu á innanhúss-skrautmálningu (Dekoratloner) o. fl. haldur JDanfei Þopkelsson máiáramelstarl laugardaglnn . 2 3- og sunnudaglnn 24. þ. m. kl. 1—7 e. m. f Iðnó, uppl. Ökeypis aðgangar. w A Baldursgötu 11, þar sem Theódór Sigurgeirason kauptœður hefir verzlað undan- farlð, opna ég solubúð e «|*%g| og sei alls konar matvörur, ný» lenduvörur, tóbak, hrein- * '***|§ íætisvörar, smávóVar, íelrvorur, búsáhöid, — alt ágætiavörur frá Hannesi Jónssyai, og m®ð þessu annálaða H annesar-verði. — Lítið inn í dag, þá gatið þér gert kjarakaup. Sigurjðn Sigurðssoi frá Hélmavík. mannafélögin jnuni skipa flokk varðmanna til þess að gæta reglu, því að þeim só ant um, að ekki verði spilt fyrir góðum úrslitum málsins af verkfallsbrjótum og undinóðursmönnum, er kynnu að vilja koma af staö éeirðum, er lögreglan gæti ekki látið afskifta- lausar. Skipun slíkrá varðflokka heör vel reynst, t d. í Fredericia, og væntaniega þarf ekki á lög- regluaðstoð að halda, en auðvitað er lögreglan við öllu búin, ef að- stoðar hennar er þörf til þess að halda uppi reglu Fulltrtíar verka- manna og landbúnaðarfulltruarnir eiga enn í samningum um út flutning landbúnaðarafurða. — At- vinnurekendur og fulltriiar úr verkamannafélögunum hófu aftur umræður á þriðjudaginn um verk- fallið yflrkitt. Af velðnm koosu á laugar- dagtnn togararnir Hihnir (með Hœgj«>«íeí»oe»í*a«aí«{wí*a;a HaMrðíigar! GÖlldÚkav (ímóleumH atóru úrvali; verð írá 7 kr. metrinn. Dúkar á eldhiis- bos?ö"» verð trá 3 krónuao. Gólfpappl. Sklnnui*. Alt §elt með íægsta Reykjavíkurv«rði. Verzl. Gunnl. Stefánssonar, Hafnarfirði. i I I I JE I I 8 S 1 1 𠦫»MrtnW!lgS<HW»'IX»%1H^I'on>%«*MmM ¦¦i ww^^ ^^tn rw^r m^* mvb^i xam^r ^mm%^*m '^¦n* i^WwmPIM ...' ——— 1 ¦........... 96 to. ilfr&r) og Njörður (m. 90). Tíyggvi gamli kom í fyrri nótt Y«gna, . vlndubliunar, er orðið hafði hjá hoaum í íyrsta kastí..

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.