Íþróttablaðið - 01.12.1998, Blaðsíða 23

Íþróttablaðið - 01.12.1998, Blaðsíða 23
23 l fþráttahtaðið „Góöur árangur í íþróttum skilar sér út í samfélagið" - fíætt viö Biörn Helgason, íþróttamálafulltrúa ísafjarðarbæjar Sá góði árangur sem Körfubolta- félag Isafjarðar, KFI, hefur náð undanfarin ár hefur vakið athygli um allt land enda tengja kannski flestir körfubolta frekar við Suð- urnes en Vestfirði. Björn Helga- son, íþróttmálafulltrúi Isafjarðar- bæjar, er þó ekki undrandi enda segir hann árangurinn vera í sam- ræmi við það uppbyggingarstarf sem átt hefur sér stað þar vestra. „Unglingastarfið hefur verið gott og miðað við þá kynslóð sem nú er að vaxa úr grasi á framtíðin eft- ir að vera enn bjartari,“ sagði Björn. KFI sem nú er að hefja þriðja árið sitt í úrvalsdeildinni í körfubolta getur einnig þakkað fjölmennum stuðningsmannahóp, undir nafninu Ismenn, þann ár- angur sem náðst hefur. „A heima- leikjunum er ávallt gríðarleg stemning enda mæta á góðan leik um 900 manns þótt meðaltalið sé öllu lægra eða um 5 til 6 hundruð manns,“ sagði Björn. Góð kynning á ísafirði Það segir sig sjálft að fyrir lítið bæjarfélag hlýtur það að mikið stolt að eiga körfuboltalið í fremstu röð hér á landi. Enda seg- ir Björn íþróttalífið bænum hafa tekið kipp í kjölfar velgengninnar. „Þetta hefur skapað góða stemn- ingu hér í bænum og áhugi á íþróttum hefur aukist að sama skapi. Við gerum okkur einnig grein fyrir því að þetta góð kynn- ing á Isafirði og því hefur þessi ár- angur mikið að segja fyrir samfé- lagið í heild sinni,“ sagði Björn. Núna í desembermánuði verður svo haldin ráðstefna á vegum Isa- fjarðarbæjar þar sem framtíðar- stefnan í íþróttarmálum verður mótuð enn frekar og rætt um hvaða leiðir eigi að fara í að bæta íþróttaaðstöðu og efla uppbygg- ingu. „Við viljum nýta þann með- byr sem núna er í að efla íþrótta- lífið enn frekar sem og að líta á þann möguleika sem þessi aukna athygli getur haft fyrir ferðaþjón- ustuna,“ sagði Björn að lokum. Sendum íþrótta -og Ólympíusambandi Islands, íþróttafólki, landsmönnum og viðskiptavinum bestu jóla -og nýárskveðjur. Sómi hf. Gilsbúð 9 Garðabæ. Hótel Varmahlíð Húsavíkurkaupstaður Mjólkurbu Flóamanna Austurvegi 65 Selfossi. Gerðahreppur Melbraut 3 Garði. Kaupfélag Héraðsbúa Kaupvangi Egilsstöðum. Vestmannaeyjabær Sementsverksmiðjan hf. Mánabraut 20 Akranesi. íslenskir aðalverktakar hf. Keflavíkurflugvelti. Höfn-Þríhyrningur hf. Tryggvatorgi 1 Selfossi. Rydenskaffi hf. Faxafeni 5 Reykjavík. Verslunarmannafétag Reykjavíkur Kringlunni 7 Reykjavík. Fiskbúð Hafliða Hverfisgötu 123 Reykjavík. Völur hf. Vagnhöfða 5 Reykjavík. Þykkvabæjarkartöflur Lyngási 12 Garðabæ. Hjólbarðahöltin hf. Fellsmúla 24 Reykjavík Kaupfélag Vestur-Húnvetninga Hvammstanga ALP bílaleigan Skemmuvegi 20 Kópavogi Gúmmívinnustofan ehf. Réttarhálsi 2 Reykjavík Sandgerðisbær BM Aptiva E 35) ^119.909,-^ Örgjörvi: 300MHz AMD K6-2 3DNaw. Vinnsluminni: 64MQ BDHAM, má auka í 256 MB. Harðdiskur: 6.4 GB. Skjár 15" IBM. Skjákort: ATi 3D Rage 11+ 3D með 2 MB SGRAM. Margmiðlun: 32x geisladrif og 40W hátalarar. Samskipti: 57.600 baud mótald. Hugbúnaður: Windows 98, Lotus SmartSuite 97, Aptiva on the Net, Aptiva Desktop Customization, Aptiva Guide, Aptiva Installer, IBM AntiVirus, IBM Aptiv-izer, IBM Product Registratian, Preload/Recovery CD, Active Movie, Ouiken SE, Norton Antivirus, Ring Central og PC Doctor. eru Aptlva-tölvurnar sérhannaðar með afköst í huga cig búnar 3DNdw! þrívíddar- ug margmiðlunartækni sem tryggir að myndvinnsla, leikir og samskipti á netinu verða eins og hugur manns. Aptiva kemur tilhúin beint á borðið. Á verði sem stenst allan samanburð. Góða skemmtun! NÝHERJI Skaftahlíð 24 • Sími 569 7700 Slóð: http://www.nyherji.is

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.