Íþróttablaðið - 01.09.1999, Page 10

Íþróttablaðið - 01.09.1999, Page 10
Fótboltinn er fjölskyldumál Aðalgeir hóf snemma afskipti af knattspyrnumáfum í Grindavík. „Ég var ritari í stjórn Ung- mennafélagsins 1969, þá 18 ára gamall, og skrifaði bréf tif að sækja um þátttöku fyrir Grinda- vik í 3. deifd, en það var i fyrsta sinn sem Grindavik tók þátt í ís- fandsmóti," segir Aðalgeir sem fék með fiðinu í hvaða stöðu sem var þar tif hann meiddist 23 ára gamafl og varð að hætta að spifa. „Liðbönd fóru í sundur og hægra hnéð í steik. Þá stofnaði ég Netaverkstæðið Krosshús og hef verið með það síðan. Ég var i góðri æfingu þegar þetta gerð- ist en hafói ekki fengið útrás i boftanum og fór ekki upp á völl fengi vel, forðaðist það. Þegar golfklúbburinn var stofnaður hérna um 1980 byrjaði ég með nokkrum jafnöfdrum mínum í golfi og við höfum tekið íþrótt- ina mjög afvarlega. Spifum mik- ið hérna úti á velli og förum um afft fand auk þess sem sex okkar hafa farið í goffferð til Englands í fyrstu viku maí síðan 1989. Svo er ákveðinn hópur, 20 til 30 manns, sem hefur fyfgt meist- araflokknum í knattspyrnu eftir frá byrjun eða í 30 ár, en þegar strákarnir mínir byrjuðu í boft- anum fórum við hjónin að fylgja þeim og höfum gert það síðan. Fótboltinn er því fjöfskyldumáf hjá okkur," segir Aðalgeir. Hann er kvæntur Sigurbjörgu K. Ró- bertsdóttur og eiga þau tvo syni, Jóhann Hefga 19 ára og Heiðar Inga 17 ára, en báðir stunda þeir nám við Fjölbrauta- skófa Suðurnesja. „Þegar aðrir fara með börnin sín í berjamó ræðum við um fótbolta." Jóhann Helgi var í meistara- flokkshópnum í sumar og kom inná í nokkrum leikjum en Heið- ar Ingi er í 2. flokki, þar sem bræðurnir léku saman, sem og í 1. flokki. Góður stuðningur foreldra Aðafgeir segir að mömmur í Grindavík sem áttu börn á árun- um 1979 til 1982 hafi verið sér- stakfega duglegar að snúast í kringum börnin sín í fótboltan- um og Sigurbjörg hafi tekið virkan þátt í því starfi. „Það er það helsta sem ég hef gert í íþróttunum," segir hún. „Þegar ég var krakki átti ég heima ná- lægt Laugardafnum og mætti á handboftaæfingu hjá Fram þegar auglýst var eftir stelpum á æf- ingar. Ég fór á nokkrar æfingar en ekkert varð úr eins og hjá Oddnýju Sigsteinsdóttur, jafn- öfdru minni, og fleiri stefpum. Hins vegar hef ég alltaf haft áhuga á íþróttum, sú eina í sex systra hópi, og giftist inn í sannkaflaða fótboltafjöfskyfdu. Framhafdið hefur síðan þróast með strákunum okkar." Þeir sem fá ekki stuðning heima eru líklegri til að hætta þegar illa gengur og pvi skiptir ollu að finna fyrir stuðningnum. Hann heldur manni við efnið. Sigurbjörg segist fyrst og fremst hafa verið í hlutverki áhorfandans, stuðningsmanns- ins. „Ég hef afltaf haft gaman af að horfa á íþróttir. Man tif dæmis vef eftir Norðurfandamóti kvenna í handbofta i Laugar- dafnum í gamfa daga þegar ís- land varó meistari. Síðan byrj- aði ég að fara á æfingar með strákunum og mótin fyfgdu í kjöffarið. Við fórum fyrst á Tommamót í Vestmannaeyjum fyrir rúmfega 10 árum og þá myndaðist mjög góður forefdra- hópur í kringum strákana, en við fórum tvisvar á mót í Eyjum og tvisvar til Akureyrar. Sérstök fjáröffun er alftaf 17. júni og þá höfum við bakað vöfflur, selt bfóm og gert ýmislegt sem fyfgir þessu. Hins vegar höfum við bara verið stuðningsmenn síðan strákarnir gengu upp í 3. flokk." Erfitt en gaman Grindavík var í faflbaráttu í Landssímadeildinni á nýLiðnu keppnistímabili en bjargaði sér enn einu sinni á ævintýralegan hátt undir lokin í síðustu um- ferð. Jóhann Hefgi var varamað- ur og sagði að það hefði tekið á taugarnar. „Það er rosalega gaman að vera i þessu en spennan er mik- if," segir hann. „Ég þekki ekki að vera í toppbaráttunni en ég hefd að það sé ekki eins mikið áfalf að missa af titfi og að fafla niður um deifd. Þegar fyrir lá að Valsmenn voru faflnir eftir tapið fyrir okkur grétu þeir enda ör- ugglega ekki gaman að faffa." Jóhann Hefgi segist hafa fengið fótboltaáhugann í arf frá föður sínum og frændum. „Þeir voru affir áður í fótbofta og enski boftinn hefur ekki skemmt fyrir. Ég reyndi fíka fyrir mér í körfu en hætti undir Lok grunn- skófans og hef einbeitt mér að fótboftanum síðan. 1997 fékk ég fyrst að æfa með meistara- flokknum og fór með í æfinga- ferðina tit Engtands það árið en í fyrra hófst þetta af atvöru. Svo fékk ég tækifæri í sumar og vonandi verða leikirnir fleiri á næsta ári." Hann Leikur á miðjunni eða á kantinum og hefur vakið athygli fyrir mikinn hraða. „Eins og flestir strákar stefni ég á at- vinnumennsku en geri mér grein fyrir að tif að það geti orðið að veruleika verð ég að æfa mun meira en aðrir. Guðmundur Torfason, fyrrverandi þjáffari okkar, sagði alttaf að við ættum að stefna hærra en aðrir og ég hef það að Leiðarljósi. Hins veg- ar þýðir ekki að byggja skýja- borgir og ég hugsa aðeins um eitt tímabil í einu, að verða betri á næsta ári en 1 ár." Jóhann Helgi segir að stuðn- ingur foreldranna hafi mjög mik- ió að segja. „Stundum gengur vet og stundum ilfa og það er sérstaktega gott að fá stuðning heima þegar gengur itta. Þeir sem fá ekki stuðning heima eru líklegri til að hætta þegar ifla gengur og því skiptir öltu að finna fyrir stuðningnum. Hann heldur manni við efnið og það er gott því það er mjög gaman að spifa fótbotta og fétagsskap- urinn er rosalega góður." Keppni í enska boltanum Heiðar Ingi tekur í sama streng. Hann var i drengjalandstiðs- hópnum og spilaði á móti Liechtenstein í 1-1 jafnteffi i riðlakeppninni í Póftandi. Hann er miðjumaður eins og bróðirinn en segir að þeir berjist ekki um sömu stöðu. „Það er smá sam- keppni en hún hjálpar bara og ekki er hætta á að annar sé fyrir hinum því Jóhann er meira á kantinum. Ég sá hann spila og það varð tit þess aó ég byrjaði Líka. Ég byrjaði reyndar frekar seint, 10 eða 11 ára, og reyndi líka fyrir mér í körfuboltanum en var ekki sérstakur þar. Mér fannst það ekki eins gaman og í fótboftanum." Hann segir að oft sé erfitt að Leika bæði í 2. og 1. ffokki þar sem mjög þétt sé leikið. „Á fámennari stöðum verða menn að gera þetta, spila með tveimur flokkum, en fjöfmennari félög á höfuðborgarsvæðinu eiga ekki við þetta vandamál aó stríða. En það getur verið erfitt að feika fimm leiki á átta dögum og mér finnst að taka eigi fámennið með í reikninginn þegar feikjum er raóað niður." Heiðar Inga dreymir um at- vinnumennsku eins og fleiri. „Stefnan er að komast út og sennifega er best að byrja á Norðurlöndum. Verði það að verufeika er afdrei að vita hvað gerist." í þessu sambandi berst talið að Englandi og þá kemur í fjós að Heióar Ingi og Sigur- björg hafda með Liverpoof, Jó- hann Helgi með Arsenal og Að- aLgeir með Manchester United. „Það er allt brjáfað hjá okkur þegar liðin mætast," segir Heið- ar Ingi. „Sérstakfega þegar Arsenaf tapar fyrir Manchester eða Liverpool eins og hefur gerst tvisvar að undanförnu. Það er gaman að hafda með sigurlið- inu og við rífumst oft um ágæti liðanna en þegar kemur að okkar eigin leikjum stöndum við þétt saman." Uti um allt land eru fjöl- skyldur sem tengjast íþróttum á einn eða annan hátt og sjálfsagt þekkja flestir fjölskyldur þar sem allir eru virkir þátttakendur í íþróttum. Víða eru einstak- lingarnir í fjölskyldunni saman i íþróttum og algengt er að fjölskyldan standi þétt að baki helsta keppnismanni hennar. „Við erum ósköp venjuleg fjölskylda og ekkert öðruvisi en aðrar," segir Að- algeir G.D. Johansen, for- maður Golfklúbbs Grindavík- ur og ein af helstu driffjöðr- um knattspyrnunnar í Grindavík i áratugi, spurður um íþróttalíf fjölskyldunnar. „Ég fer reglulega í golf og svo fylgjum við hjónin strák- unum okkar eftir í fótbolt- anum, höfum alla tíð farið á alla leiki og stutt drengina." Jóhann Hetgi, Sigurbjörg, Heiðar Ingi og Aðalgeir á Grindavikurvetti, sem kalla má þeirra annað heimiti. 10

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.