Íþróttablaðið - 01.09.1999, Blaðsíða 20

Íþróttablaðið - 01.09.1999, Blaðsíða 20
40 ára ganga Fyrírferðina til Barcelona var lagt af stað við Gerðusafn í Kópavogi og var fámennt en góðmennt. Sumir voru þegar farnir til Spánar en aðrir að pakka. Mætt voru frá vinstri Magnús Aspelund, Daðína Frið- riksdóttir, Kristín Einars- dóttir og Haukur Bach- mann. * Amánudaginn í vikunni sem leið fóru rúmlega 30 íslendingar, flestir á sjötugsaldri, í göngutúr í Barcelona á Spáni. Þetta voru nemendur sem út- skrifuðust úr Samvinnu- skólanum á Bifröst 1959 og makar þeirra í ferð í tilefni þess að 40 ár eru liðin frá útskriftinni. Og gangan hófst að sjálf- sögðu klukkan 19.59 eins og allar mánudagsgöngu- ferðir hópsins en þá er Fjöldi iðkenda í sérgreinum t • o cn TH ir» o 00 s 1 :o rn -»-> m co 4-> 'O -O. ro nj m O VO o> ftJ m _C JZi =5 E H, E (T3 -r- u_„ u_,. ul CM 00 tH Oí Ol H r^J £Lá VO Sf ^ m o» 3 3 cn; -O. mi inc 30 'ío cu E -p. Í *o 4-J .3 T3 Oj > C ! _ic: 3 ■ o ■B gert ráð fyrir því að einn mæti fimm mínútum of seint eins og tilfellið var meðan á skólagöngunni í Borgarfirði stóð. ÖIL hreyfing er af hinu góða. Æfingin þarf ekki endilega að vera samkvæmt fyrirframákveðnu skipulagi heldur skiptir máli að hver og einn geri það sem gleð- ur hann. í mörgum tiLfellum eru göngutúrar helsta líkamsrækt fóLks og þeir veita því mikla ánægju. „Þetta byrjaði hjá okk- ur fyrir tíu árum," segir Haukur Bachmann, forystumaður göngu- hópsins, spurður um tildrög þess að skólafélagarnir fóru að ganga saman. „Við vorum á ferðalagi í Paris í tiLefni þrjátíu ára út- skriftarafmælis okkar þegar Þór Símon Ragnarsson, formaður knattspyrnufélagsins Víkings í Reykjavík, varpaði fram þeirri hugmynd hvort við ættum ekki að hittast vikulega og ganga saman. Það varð úr að við ákváðum að hittast við rætur Esju og gengum upp á Esju þrisvar eða fjórum sinnum. Síð- an datt þetta upp fyrir yfir vet- urinn en 1993 sendi ég út göngupLan til allra i bekknum og við höfum haldið uppteknum hætti." í bekknum voru 29 nemendur en tveir eru látnir. 22 búa á Reykjavíkursvæðinu og segir Haukur að 19 þeirra hafi mætt í göngu einu sinni eða oftar. „Auðvitað stendur misjafnlega á hjá fóLki en venjuLega mæta fjórir til fjórtán í hvert skipti. Við göngum yfirleitt i klukku- stund eóa tvær og höfum farið víða. Við höfum gengið um HengiLssvæðið, á Þingvöllum, við Hreóavatn, á Vífilfell, Þor- björn og Keili og svo framvegis. Við mælum okkur mót á tiLtekn- um staó og leggjum svo að sjálfsögðu af stað kLukkan 19.59 en höfum fimm mínútur upp á að hlaupa vegna þess að einn kom alLtaf fimm mínútum of seint í skólann." Útsölustaðir: fíxei O Vestmannaeyium • Markið fírmúla • Maraþon Kringlunni • Kotra Daivík • Vinnufatabúð,t Ekki eru allar vei 20

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.