Íþróttablaðið - 01.09.1999, Qupperneq 21

Íþróttablaðið - 01.09.1999, Qupperneq 21
£ Þrjú stærstu félög í hverjum landshluta samkvæmt starfsskýrslum ISI Vesturland: 1. Skallagrímur 883 félagar 2. Snæfell 711 félagar 3. Knattspyrnufélag ÍA 651 félagi I/estfirðir: 1. Körfuknattleiksfélag ísafjarðar 549 félagar 2. Skíðafélag ísafjarðar 400 félagar 3. Hörður (ÍBÍ) 349 félagar Norðurland: 1. Þór, Akureyri 1.799 félagar 2. Knattspyrnufélag Akureyrar 1.509 félagar 3. Vötsungur 799 félagar Austurland: 1. Þróttur, Neskaupsstað 728 félagar 2. Höttur, Egitsstöðum 545 félagar 3. Sindri, Hornafirði 503 fétagar Suðurland: 1. ÍBV, Vestmanneyjum 1.600 félagar 2. Setfoss 1.053 félagar 3. Hamar, Hve.ragerði 524 félagar Reykjanes: 1. Keftavík 4.635 félagar 2. Breiðabtik 3.425 fétagar 3. Stjarnan 2.538 félagar Reykjavfk: 1. Fjötnir, Grafarvogi 5.955 félagar 2. Tennis og badminton- félag Reykjavíkur 4.497 fétagar 3. Ármann 3.967 félagar i--—_ Vel heppnuð sending Eimskip kemur búslóðinni þinni í örugga höfn Gústaf Bjarnason landsliðsmaður í handbolta og leikmaðurí þýsku úrvaLsdeiLdinni veit hversu mikil fýrirhöfn getur fylgt því að flytjast búferlum. Meðal annars þarf að pakka búsLóðinni niður, ganga frá bókunum, flutningsskjölum og tryggingum, huga að tollafgreiðslu og greiðsluskilmálum. Eimskip leggur áherslu á persónulega þjónustu sérhæfðra starfsmanna í búslóða- fLutningum. Láttu Eimskip einfalda þér verkið. Hafðu samband í tíma og fáðu ítarlegan bækling Eimskips um búslóðaflutninga sendan til þín. Búslóðin þín kemst í örugga höfn með Eimskip. Búslóðaflutningar Eimskips Júlíus S. Heiðarsson, búslóðafutttrúi Sundakletti Sími: 525 7714 Fax: 525 7709 Netfang: jsh@eimskip.is EIMSKIP www.eimskip.is • info@eimskip.is 4 ■j l .nigavfji • Kaupféiag Skagfirðinga • Rustfirsku Rlparnir Egilsstöðum • Siglóspprt Sigiufirði • Kauptelag Húnveininga r,;lnii!inar me,1 öli vörunúmer £ 21

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.